Gegn einelti

  • Grunnskólinn
  • 18. maí 2018

TILKYNNING UM EINELTI

• Grunar þig að einhver nemandi Grunnskóla Grindavíkur sé lagður í einelti?
• Láttu okkur vita strax með því að smella hér eða á teikninguna að ofan. Algjörum trúnaði heitið.

• Í Grunnskóla Grindavíkur er einelti ekki liðið.

• Við störfum samkvæmt „Saman í sátt“ áætlun gegn einelti.

• Öllum meðlimum skólasamfélagsins, þ.e. starfsmönnum, nemendum og foreldrum, ber að taka þátt í baráttunni gegn einelti.

Smellið hér fyrir gagnvirka vefútgáfu eineltisáætlunar

 Vinnuferli eineltisteymis

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR SÍÐUR