Mynd fyrir Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.

Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. ...

Nánar
Mynd fyrir Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

  • Íţróttafréttir
  • 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG hefst miðvikudaginn 24. júní í íþróttahúsi UMFG. 
Æfingar verða kl. 13:30 - 14:30 mánud-föstud.
Körfuboltaskólinn er fyrir börn í 1-4.bekk (2013-2010) 
Körfuboltaskólinn stendur yfir í tvær vikur frá ...

Nánar
Mynd fyrir Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við Kristinn Pálsson sem mun leika með Grindavík næstu tvö keppnistímabil í Dominos-deild karla.

Nánar

Mynd fyrir Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

  • Íţróttafréttir
  • 28. apríl 2020

Starf yngriflokka kkd UMFG verður þá með sama sniði og áður en takmarkanir ríkistjórnarinnar á íþróttaiðkun tók gildi.

Flokkarnir æfa eftir sömu æfingatöflu og verða með sama  þjálfara og þeir gerðu ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingar óbreyttar um helgina

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Atburðarrás síðustu daga hefur verið hröð og sér ekki fyrir endann á afleiðingum COVID-19 veirunnar á samfélagið og heiminn allan.
Íþróttahreyfingin hefur staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum og miklum áskorunum og staðið sig vel í ...

Nánar
Mynd fyrir Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

  • Íţróttafréttir
  • 9. mars 2020

Matthías Örn Friðriksson úr Pílufélagi Grindavíkur varð á laugardaginn Íslandsmeistari í pílukasti en um helgina fór fram Íslandsmótið í 501 sem er algengasti leikur pílukastsins.  Matthías Örn átti frábæran dag og var ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Jón Júlíus Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi 17 umsækjenda. Jón Júlíus er 32 ára gamall og hefur síðustu þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins ...

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Hið árlega herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Gjánni í kvöld. Veislustjóri verður Freyr Eyjólfsson og ræðumaður kvöldsins Svali Björgvinsson. Boðið verður upp á kótilettur í raspi og saltfiskrétt a la Gauti. 

Húsið opnar kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurđardóttir komin á samning í Noregi

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurđardóttir komin á samning í Noregi

  • Íţróttafréttir
  • 20. febrúar 2020

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vålerenga. Hún færir sig þar af leiðandi frá Svíþjóð til Noregs. Ingibjörg var síðast hjá Djurgården í Svíþjóð en þjálfari ...

Nánar
Mynd fyrir Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

  • Íţróttafréttir
  • 19. febrúar 2020

Framhalds aðalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Um er að ræða venjuleg aðalfundarstörf fyrir utan stjórnarkosningu, en hún var í október s.l. á auka aðalfundi.

Allir velkomnir.

Kveðja,
Stjórn knd. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Grindavík mætir Stjörnunni í úrslitum Geysisbikars karla í Laugardalshöllinni kl. 13:30 á morgun, laugardag. Stuðningsfólk Grindavíkur ætlar að stilla saman strengi sína fyrir leik á Ölveri sem er í göngufjarlægð ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Grindavík vann Fjölni í fyrri leik undanúrslita Geysisbikarsins sem fram fór í kvöld í Laugardalshöll. Grindavík vann 74-91 sigur í frábærum undanúrslitaleik. Fjölnismenn voru með yfirhöndina fram í þriðja leikhluta en þá seig Grindavík ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.

Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. ...

Nánar
Mynd fyrir Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

  • Íţróttafréttir
  • 11. febrúar 2020

Undanúrslit í Geysis bikarnum í körfuknattleik verða á morgun, miðvikuudaginn 12. febrúar í Laugardagshöllinni. Lið Grindavíkur mætir þar liði Fjölnis kl. 17:30. Það lið sem vinnur kemst áfram í úrslitaleikinn á laugardaginn kemur, 15. ...

Nánar
Mynd fyrir Sindri Björnsson til Grindvíkur

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Inkassolið Grindavíkur í knattspyrnu var að skrifa undir tveggja ára samning við miðjumanninn Sindra Björnsson sem var samningslaus en hann var síðast hjá með samning við Val.

Sindri verður 25 ára í ár og er uppalinn Leiknismaður úr Reykjavík. Hann hefur spilað 21 ...

Nánar
Mynd fyrir Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

  • Íţróttafréttir
  • 4. febrúar 2020

Það styttist í bikarviku Geysisbikars KKÍ í Laugardalshöllinni en Grindavík mætir Fjölni miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17:30. MJÖG MIKILVÆGT er að stuðningsfólk kaupi miðann sinn af þessum tengli. 

Nánar
Mynd fyrir Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Ungmennafélag Grindavíkur fagnar í dag 85 ára afmæli en það var stofnað árið 1935. Í tilefni afmælisins var nýtt íþróttahús formlega vígt í gær og bauðst íbúum að koma og fá sér hressingu og skoða húsið. Eggert ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

  • Íţróttafréttir
  • 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti liði Fjölnis í Dominosdeild karla í kvöld klukkan 18:30. Leikruinn fer fram í Mustad-höllinni en fyrir leik verður hægt að kaupa hamborgara að hætti Fish House frá 17:30. 

Nánar
Mynd fyrir Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Páll Árni Pétursson úr Pílufélagi Grindavíkur sigraði í úr­slita­leik Reykjavíkurleikanna um liðna helgi gegn Friðrik Diego úr Pílukast­fé­lagi Reykja­vík­ur 7-4. 

Keppni í pílukasti á ...

Nánar
Mynd fyrir Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Landssamband hestamannafélaga kynnti landsliðshópa LH fyrir árið 2020 í síðustu viku. Landsliðsþjálfarar LH, Sigurbjörn Bárðarson þjálfari A-landsliðs og Hekla Katharína Kristinsdóttir þjálfari U-21 árs landsliðs tilkynntu knapana sem valdir hafa verið ...

Nánar
Mynd fyrir Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020

Sunnudaginn 2. febrúar kl. 14 verður formlega tekin í notkun viðbygging við íþróttamiðstöðina í Grindavík. Fulltrúar Grindavíkurbæjar og Ungmennafélags Grindavíkur munu flytja stutt ávörp, ungir iðkendur æfa og leika sér í nýju sölunum ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Snćfelli í kvöld kl. 19:15. Frítt verđur á leikinn

Grindavík tekur á móti Snćfelli í kvöld kl. 19:15. Frítt verđur á leikinn

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020

Grindavík tekur á móti liði Snæfells í Mustad-höllinni í kvöld miðvikudaginn 29. janúar kl. 19:15 í kvennakörfunni. Um mikilvægan leik er að ræða og hefur körfuknattleiksdeildin því ákveðið að hafa frítt á leikinn. Allir Grindvíkingar og ...

Nánar
Mynd fyrir Actavismót Hauka

Actavismót Hauka

  • Íţróttafréttir
  • 24. janúar 2020

Actavis-mót Hauka í körfubolta fór fram á Ásvöllum um síðastliðna helgi. Meðal keppenda þar
var hópur barna með sérþarfir sem körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson hefur þjálfað í Ólafssal
síðan haustið 2018. Af tíu ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík í undanúrslit í bikarnum - tryggđu ţér miđa!

Grindavík í undanúrslit í bikarnum - tryggđu ţér miđa!

  • Íţróttafréttir
  • 23. janúar 2020

Karlaliðið okkar tryggði sér farseðilinn í Laugardalshöllina í bikarviku Geysis 12.-16. febrúar næstkomandi og dróst á móti Fjölni í undanúrslitum. Leikurinn fer fram kl. 17:30 miðvikudaginn 12. febrúar.

Miðar verða bæði seldir í forsölu hér ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

  • Íţróttafréttir
  • 17. janúar 2020

Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfið er laust frá og með 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum ...

Nánar
Mynd fyrir Skiptir máli ađ gefa til baka

Skiptir máli ađ gefa til baka

  • Íţróttafréttir
  • 2. janúar 2020

Gunnar Már Gunnarsson og Ingibergur Þór Jónasson sinna báðir formennsku og framkvæmdastjórastöðu í stærstu deildum UMFG, knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild.

Sjálfboðaliðastarfið er oft vanmetið af þeim sem ekki stunda slíkt starf. Oft er um mikla vinnu ...

Nánar
Mynd fyrir Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

  • Íţróttafréttir
  • 31. desember 2019

Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019, við hátíðlega athöfn í Gjánni. 


Hrund Skúladóttir er lykilleikmaður með meistaraflokki ...

Nánar
Mynd fyrir Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

  • Íţróttafréttir
  • 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur býður upp á bíla-alþrif fyrir jólin. Deildin verður með aðstöðu hjá Veiðafæraþjónustunni til þrifanna en hér fyrir neðan má sjá auglýsingu deildarinnar. Þar er að finna verðskrána en ekki er ...

Nánar
Mynd fyrir Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

  • Íţróttafréttir
  • 14. nóvember 2019

Gengið var í gærkvöld frá ráðningu á Ray Anthony Jónssyni sem þjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi tímabil. Ray hefur þjálfað kvennaliðið síðustu 2 ár. Í fréttatilkynningu frá kvennaráði UMFG kemur fram að unnið sé ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

  • Íţróttafréttir
  • 7. nóvember 2019

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er á listanum yfir þá fimmtíu sem menn eiga að fylgjast með í Bandaríkjunum í vetur. Þetta kemur fram á fréttavef ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík semur viđ nýjan framherja

Grindavík semur viđ nýjan framherja

  • Íţróttafréttir
  • 7. nóvember 2019

Knattspyrnudeild UMFG samdi í gær við framherjann Guðmund Magnússon. Hann var síðast á samningi hjá ÍBV en var lánaður til Víkings Ólafsvík s.l. sumar. Guðmundur spilaði með Fram í Inkasso deildinni 2017 og skoraði hann þá 22 mörk í deild og bikar. ...

Nánar
Mynd fyrir Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 5. nóvember 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert 2ja ára samning við serbneska markvörðinn Vladan Djogatovic er deildin greindi frá þessu á

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Njarđvík í kvöld

Grindavík tekur á móti Njarđvík í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 25. október 2019

Fjórða umferð Dominosdeildar karla fer fram í kvöld en þá tekur Grindavík á móti Njarðvík. Leikurinn hefst klukkan 18:30 en Gjáin opnar upp úr 17:30 þar sem hægt verður að fá sér dýrindis borgara. Á Facebook síðu

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Snćfelli í kvöld kl. 19:15

Grindavík tekur á móti Snćfelli í kvöld kl. 19:15

  • Íţróttafréttir
  • 23. október 2019

Fjórða umferð Dominos deildar kvenna fer fram í kvöld en Grindavík tekur á móti Snæfelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Hægt verður að fá kjötsúpu á staðnum fyrir leik og kjörið tækifæri fyrir þá sem ekki eru í stuði fyrir að elda að ...

Nánar
Mynd fyrir Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

Janko ráđinn yfirmađur knattspyrnumála UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 17. október 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í dag undir 3ja ára samning við Milan Stefán Jankovic sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Í fréttatilkynningu frá deildinni kemur fram að starf Janko felist m.a. í því að efla gæði þjálfunar hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Sigurbjörn Hreiđarsson nýr ţjálfari

Sigurbjörn Hreiđarsson nýr ţjálfari

  • Íţróttafréttir
  • 15. október 2019

Grindavík hefur ráðið Sigurbjörn Hreiðarsson sem aðalþjálfara og Ólaf Tryggva Brynjólfsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild UMFG kemur fram að Bjössi eins hann er kallaður ...

Nánar
Mynd fyrir Zeba áfram međ Grindavík

Zeba áfram međ Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 11. október 2019

Josip Zeba skrifaði í gær undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur.  Zeba, eins og flestir vilja kalla hann, var hluti af mjög sterkri vörn Grindavíkur á ný afstöðnu tímabili í Pepsi deildinni. Það er ósennilegt að það sé hægt ...

Nánar
Mynd fyrir GG leitar ađ ţjálfara

GG leitar ađ ţjálfara

  • Íţróttafréttir
  • 10. október 2019

Knattspyrnufélagið GG í Grindavík auglýsir eftir þjálfara til að þjálfa meistaraflokk félagsins á komandi keppnistímabili.

Stjórn félagsins leitar að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn í toppbaráttuna í 4.deild. ...

Nánar
Mynd fyrir Páll Árni Pétursson sigursćll í sinni fyrstu landsliđsferđ

Páll Árni Pétursson sigursćll í sinni fyrstu landsliđsferđ

  • Íţróttafréttir
  • 23. október 2019

Grindvíkingarnir Pétur Guðmundsson og Páll Árni Pétursson héldu til Rúmeníu fyrr í október til að keppa fyrir íslenska landsliðið í pílukasti en heimsmeistaramót Worlds Dart Federation (WDF) í pílukasti. Mótið var haldið dagana 7.-12. ...

Nánar
Mynd fyrir Búningamátun körfuboltans verđur á morgun

Búningamátun körfuboltans verđur á morgun

  • Körfubolti
  • 2. október 2019

Kæru iðkendur og foreldrar/forráðamenn yngri flokka. Fimmtudaginn 3. október næstkomandi verður mátun á körfuboltabuningum  í Gjánni (íþróttahúsinu) kl. 18:00  

Verðin eru eftirfarandi:
 
 Vara              ...

Nánar
Mynd fyrir Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

  • Íţróttafréttir
  • 1. október 2019

Árlegt lokahóf Knattspyrnudeildar UMFG fór fram síðasta laugardag, 28. september í íþróttahúsinu. Að venju voru leikmönnum og öðrum sem koma að starfinu veittar viðurkenningar eftir tímabilið. Grindavík endaði í 11. sæti í Pepsí-Max deild ...

Nánar
Mynd fyrir Auka ađalfundur knattspyrnudeildarinnar

Auka ađalfundur knattspyrnudeildarinnar

  • Knattspyrna
  • 25. september 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur heldur auka aðalfund fimmtudaginn 3. október og hefst fundurinn kl. 18:00 í Gula húsinu. Sú hefð hefur skapast að kjósa í stjórn Knattspyrnudeildar Grindavíkur að hausti. Sú stjórn ber svo ábyrgð á ráðningarmálum fyrir næsta ...

Nánar
Mynd fyrir Benóný Ţórhallsson nýr yfirţjálfari yngri flokka

Benóný Ţórhallsson nýr yfirţjálfari yngri flokka

  • Íţróttafréttir
  • 19. september 2019

Í gær var skrifað undir samning við nýjan yfirþjálfara yngri flokka UMFG í knattspyrnu. Það var unglingaráði sönn ánægja að tilkynna að Grindvíkingurinn Benóný Þórhallsson, Binni, muni taka við því starfi. Á

Nánar
Mynd fyrir Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

  • Íţróttafréttir
  • 11. september 2019

Á dögunum var Rúnar Sigurður Sigurjónsson sæmdur gullmerki KSÍ. Það gerði æskuvinur hans, Ingvar Guðjónsson þann 30. ágúst síðastliðinn þegar þeir félagar héldu sameiginlega upp á 50 ára afmælin sín í ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf yngri flokka framundan

Lokahóf yngri flokka framundan

  • Íţróttafréttir
  • 9. september 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur ætlar að fagna sigrum sumarsins ásamt iðkendum sínum en framundan eru lokahóf yngri flokka. Miðvikudaginn næstkomandi, þann 11. september munu iðkendur 5., 6. og 7. flokks hittast í Hópinu frá kl. 17:00 - 18:00. Í boði verða pylsur og knattþrautir. Daginn eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

  • Íţróttafréttir
  • 30. ágúst 2019

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Grindavíkur óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Leitað er eftir einstaklingum með brennandi áhuga á knattspyrnuþjálfun. 

Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun barna og/eða ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Dagur keppir međ U19 landsliđinu í hjólreiđum á Evrópumótinu í Hollandi

Jóhann Dagur keppir međ U19 landsliđinu í hjólreiđum á Evrópumótinu í Hollandi

  • Íţróttafréttir
  • 8. ágúst 2019

Í síðustu viku var Jóhann valinn í landslið U19 sem er nú á Evrópumótinu í hjólreiðum sem fer fram í Alkmaar í Hollandi dagana 7-11 ágúst. Í þessu sama móti munu keppa sterkustu hjólreiðamenn heims og margir sem tóku þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Dagur og Sigurđur Bergmann bikarmeistarar í sínum flokki í hjólreiđum

Jóhann Dagur og Sigurđur Bergmann bikarmeistarar í sínum flokki í hjólreiđum

  • Íţróttafréttir
  • 8. ágúst 2019

Fyrr í sumar fór fram hjólreiðahátíð á Akureyri þar sem Grindvíkingar áttu tvo fulltrúa í götuhjólreiðum. Einn hluti hátíðarinnar er gangamótið í hjólreiðum sem jafnframt er síðasta bikarmótið í greininni ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík mćtir Augnabliki í kvöld kl. 19:15

Grindavík mćtir Augnabliki í kvöld kl. 19:15

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2019

Grindavík mætir Augnabliki í 10. umferð Inkasso deildar kvenna í kvöld. Grindavík situr í 8. sætir deildarinnar en það hefur ekki gengið nægilega vel síðustu þrjá leiki sem allir hafa tapast. Grindavík keppti fyrsta leik mótsins við Augnablik fyrr í sumar en ...

Nánar
Mynd fyrir Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 15. júlí 2019

Grindavík tekur á móti Skagaliðinu ÍA í kvöld í Pepsí Max-deild karla í kvöld kl. 19:15. Þetta er þrettánda umferðin í deildinni en Grindavík situr í 9. sæti deildarinnar með 12 stig en Skagamenn eru í því 3ja með 20 stig. 

Nánar