Ólöf Helga tekur viđ kvennaliđi Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 11. maí 2020

Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023.

Ólöf Helga er Grindvíkingum að góðu kunn. Hún lék upp alla yngri flokka hjá félaginu og var lykilleikmaður í meistaraflokki félagsins um árabil. Hún hefur sl. tvö tímabil þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Haukum í Dominos-deildinni en var áður sigursæll þjálfari í yngri flokkum hjá Grindavík.

„Ég er mjög þakklát tækifærinu í að hjálpa við uppbyggingu míns uppeldisfélags og get ekki beðið eftir að hitta stelpurnar og byrja. Ég hef þjálfað þær margar áður með góðum árangri og ég efast ekki um að getum haldið áfram góðu samstarfi. Grindavíkurhjartað er sterkt og það er frábært að vera orðin aftur hluti af þessari öflugu körfuboltafjölskyldu í Grindavík,“ segir Ólöf Helga.

Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er afar ánægður að endurheimta Ólöf Helgu aftur heim til Grindavíkur. „Ólöf er gríðarlega flottur þjálfari sem hefur safnað reynslu og er komin aftur heim. Við treystum henni fyrir þessu krefjandi verkefni og það verður mjög gaman að fylgjast með stelpunum á komandi tímabilum með Ólöfu í brúnni.”


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020