Nýjar verklagsreglur vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur

 • Íþróttafréttir
 • 20. maí 2019

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. maí sl. nýjar verklagsreglur við val á íþróttafólki Grindavíkur og munu reglurnar munu við val á íþróttafólki Grindavíkur árið 2019. Nýju reglurnar má nálgast hér

Helstu breytingar frá fyrri verklagsreglum eru að opnað er fyrir fleiri félög og/eða deildir að tilnefna íþróttafólk í kjörinu, tímasetningum vegna tilnefninga er flýtt frá því sem var, skerpt er á orðalagi vegna kjörsins, komið er ákvæði um eignarhald á verðlaunagripum auk þess sem hvatningarverðlaun verða nú veitt tveimur einstaklingum úr hverri deild/félagi.


Deildu þessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íþróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 að hefjast

Íþróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íþróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íþróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íþróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds aðalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íþróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íþróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miðasala á bikarleikinn stendur sem hæst

Íþróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuðningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íþróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íþróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliðshóp LH 2020

Íþróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íþróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli að gefa til baka

Íþróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íþróttafólk Grindavíkur 2019

Íþróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býður upp á alþrif á bílum

Íþróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony þjálfar stelpurnar áfram

Íþróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrægum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka 2021

 • Íþróttafréttir
 • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

 • Körfubolti
 • 16. maí 2020

Æfingar óbreyttar um helgina

 • Íþróttafréttir
 • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráðinn framkvæmdastjóri UMFG

 • Íþróttafréttir
 • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

 • Íþróttafréttir
 • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka

 • Íþróttafréttir
 • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

 • Íþróttafréttir
 • 6. febrúar 2020

Nýtt íþróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

 • Íþróttafréttir
 • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigraði pílukastið á Reykjavíkurleikunum

 • Íþróttafréttir
 • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íþróttasala í Grindavík

 • Íþróttafréttir
 • 29. janúar 2020