Nýjar verklagsreglur vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur
- Íþróttafréttir
- 20. maí 2019
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. maí sl. nýjar verklagsreglur við val á íþróttafólki Grindavíkur og munu reglurnar munu við val á íþróttafólki Grindavíkur árið 2019. Nýju reglurnar má nálgast hér.
Helstu breytingar frá fyrri verklagsreglum eru að opnað er fyrir fleiri félög og/eða deildir að tilnefna íþróttafólk í kjörinu, tímasetningum vegna tilnefninga er flýtt frá því sem var, skerpt er á orðalagi vegna kjörsins, komið er ákvæði um eignarhald á verðlaunagripum auk þess sem hvatningarverðlaun verða nú veitt tveimur einstaklingum úr hverri deild/félagi.
A?RAR FR?TTIR
Íþróttafréttir / 23. júní 2020
Íþróttafréttir / 28. apríl 2020
Íþróttafréttir / 9. mars 2020
Íþróttafréttir / 21. febrúar 2020
Íþróttafréttir / 19. febrúar 2020
Íþróttafréttir / 12. febrúar 2020
Íþróttafréttir / 11. febrúar 2020
Íþróttafréttir / 4. febrúar 2020
Íþróttafréttir / 31. janúar 2020
Íþróttafréttir / 30. janúar 2020
Íþróttafréttir / 29. janúar 2020
Íþróttafréttir / 24. janúar 2020
Íþróttafréttir / 23. janúar 2020
Íþróttafréttir / 17. janúar 2020
Íþróttafréttir / 2. janúar 2020
Íþróttafréttir / 31. desember 2019
Íþróttafréttir / 10. desember 2019
Íþróttafréttir / 14. nóvember 2019
Íþróttafréttir / 7. nóvember 2019