Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.
Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. ...
NánarKörfuboltaskóli UMFG hefst miðvikudaginn 24. júní í íþróttahúsi UMFG.
Æfingar verða kl. 13:30 - 14:30 mánud-föstud.
Körfuboltaskólinn er fyrir börn í 1-4.bekk (2013-2010)
Körfuboltaskólinn stendur yfir í tvær vikur frá ...
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við Kristinn Pálsson sem mun leika með Grindavík næstu tvö keppnistímabil í Dominos-deild karla.
Nánar
Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 20. maí 2020 kl 20:00.
Dagskrá fundarins:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Stjórn UMFG
NánarÓlöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. ...
Nánar