Nemendur létu ljós sitt skína á Bullseye

  • Grunnskólafréttir
  • 8. maí 2024

Pílustaðurinn Bullseye hefur heldur betur tekið vel á móti okkur Grindvíkingum í hremmingum síðustu mánaða. Jón Gunnar Bergs eigandi Bullseye hefur meðal annars boðið nemendur í Grunnskóla Grindavíkur velkomna til sín og tekið á móti af mikilli gestrisni.

Krakkarnir í 5.bekk fóru í Bullseye í morgun og fengu að reyna sig í pílukasti. Áður en hefðbundin keppni hófst sýndi Jón Gunnar nemendum myndir af Austurbæ þar sem Bullseye er til húsa og fór yfir sögu hússins.  Eftir að krakkarnir höfðu sýnt góð tilþrif í dágóða stund var boðið upp á snúða, kleinur og drykki auk þess sem myndbönd af bestu pílukösturum heims voru sýnd á skjánum. Síðan var farið í skemmtilega leiki þar sem hægt var að vinna sér inn stig og er óhætt að segja að krakkarnir hafi skemmt sér vel.

Krakkarnir í 5.bekk eru ekki eini nemendahópurinn sem hefur verið boðið í heimsókn í Bullseye sem er stærsti pílustaður á Íslandi, Evrópu og jafnvel þó víðar væri leitað. Bullseye hefur tekið á móti fjölmörgum nemendahópum sem allir koma jafnánægðir til baka.

Um leið og við þökkum Jóni Gunnari kærlega fyrir gestrisnina og móttökurnar hvetjum við ykkur til að kíkja á Bullseye í pílukast enda frábær skemmtun og aðstaðan á staðnum til fyrirmyndar. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá heimsókn 5.bekkjar í morgun.

















Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021