4.bekkur fagnađi 50 ára afmćli Grindavíkur
- Grunnskólafréttir
- 16. apríl 2024
Miðvikudaginn 10. apríl fagnaði Grindavík 50 ára kaupstaðarafmæli. Í tilefni af því útbjuggu nemendur í 4 bekk safnskólans plaköt um Grindavík og hlustuðu á Grindvísk lög á meðan teiknað var.
Það er greinilegt að margs er að sakna úr samfélagi Grindavíkur og teiknuðu þau meðal annars bryggjuna, hoppubelginn, Hópið, bakaríið, sundlaugina, Stamphólsblokkina, Þorbjörn og fleira. Þetta var virklega notaleg og góð stund og gaman að leyfa sköpunargáfum barnanna að njóta sín og ylja sér við góðar minningar úr Grindavíkinni okkar.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021