Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Hvernig get ég stutt barnið mitt á óvissutímum?  

 

(English below) 

Næstu daga býður Litla kvíðameðferðastöðin foreldrum upp á fræðslu og umræður um líðan barna. Hægt að velja um fimm mismunandi tímasetningar. Fræðslan er tæp klukkustund og verður í Þjónustumiðstöð Grindvíkinga í Tollhúsinu. Allir foreldrar barna úr Grindavík eru velkomnir.  

Vinsamlegast skráið þátttöku með rafrænum skilríkjum á Íbúagátt Grindavíkur: https://grindavik.ibuagatt.is/, undir Félagsþjónusta / Fræðsla um líðan barna á óvissutímum. 

 

Í ástandi þar sem mikil óvissa ríkir er mikilvægt að huga að líðan bæði barna og fullorðinna. Börn eiga oft erfiðara með að tjá líðan eða gera það á annan hátt en fullorðnir. Stundum birtist vanlíðan í breyttri hegðun og hjá sumum börnum kemur það strax fram en hjá öðrum líður lengri tími. Þess vegna er mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um hvaða breytingar á hegðun barna eru eðlileg viðbrögð við aðstæðum og hvernig er best að takast á við þær.  

 

Fræðslan verður endurtekin í fimm skipti og geta foreldrar valið tímasetningu sem hentar þeim:  

30. nóvember kl. 16:30 - 17:30 (íslenska) 

30. nóvember kl. 17:30 - 18:30 (íslenska) 

4. desember kl. 16:30 - 17:30 (English) 

4. desember kl. 17:30 - 18:30 (íslenska) 

6. desember kl. 11:30 - 12:30 (íslenska) 

 -----

How can I support my child during a crisis? 

On 4th December a parent support meeting on the wellbeing of children during crisis will be held at the Grindavik Service Center. The meeting will be in English and led by trained child psychologists from Litla Kvíðameðferðarstöðin. The Grindavik Service Center is at Tollhúsið, Tryggvagata 19, 101 Reykjavík.  

 

Please register at Íbúagátt: https://grindavik.ibuagatt.is/, and go to Félagsþjónusta / Fræðsla um líðan barna á óvissutímum. 

In a situation of great uncertainty and emergency it is normal to feel range of emotions with increased worries. Therefore, it is important to prioritize the well-being of both children and adults. Children often find it more difficult to express their feelings or do so differently than adults. Sometimes, a child’s distress is manifested in changed behaviour, which may appear immediately for some children, while for others, it may take longer. Therefore, it’s important for parents to keep in mind the effects of crisis on children and their behaviour, and how best to tackle it. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021