Kvennaverkfall framundan
- Grunnskólafréttir
- 23. október 2023
Kvennaverkfallsdagurinn - womens strike
Eins og ykkur er kannski kunnugt um hafa á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blásið til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Starfsemi Grunnskóla Grindavíkur, líkt og flestar aðrar stofnana landsins, verður með skertum hætti þennan dag. Við munum bjóða upp á starfsemi fyrir 1. og 2. bekk frá 08:00 – 12:00, en kennsla allra annarra bekkja fellur niður. Þá verður Skólaselið lokað eftir hádegi. Nemendum verður boðið upp á ávaxtanesti að morgni og samlokur í hádegisnesti.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021