Geitungar grandskođađir í grunnskólanum
- Grunnskólafréttir
- 13. október 2023
Reglulega fær skólinn gjafir frá Halli Gunnarssyni meindýraeyði sem koma að góðum notum í náttúrufræðikennslu. Nemendur í 8. bekk fengu að njóta góðs af gjöfum sumarsins nú í vikunni þegar þeir tættu í sundur risastórt geitungabúa og grandskoðuðu innihaldið.
Það kom mörgum nemendum óþægilega á óvart þegar í ljós kom að búið var enn stútfullt af geitungum og þó svo að þeir væru steindauðir og ekki líklegir til stórræða vaknaði frumstæður ótti hjá mörgum sem vildu ekki koma nálægt búinu.
Þeir allra hugrökkustu létu jarðneskar leifar meindýranna ekki stoppa sig í að kryfja búið þeirra til mergjar og úr varð afar skemmtilegur og fræðandi tími í náttúrufræði.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021