Skákklúbbur Ţrumunnar og GG
- Grunnskólafréttir
- 1. júní 2023
Í vor setti Þruman í samstarfi við Grunnskóla Grindavíkur af stað skák klúbb að ósk nokkra skákáhugamanna í 7.bekk. Klúbburinn hittist eftir skóla á mánudögum á efrihæð grunnskólans, Páll Erlingur Pálsson, starfsmaður Þrumunnar, sá um klúbbinn en Lárus Svavarsson skák áhugamaður sá um hlutverki leiðbeinenda. Á loka hitting klúbbsins var síðan slegið til tafl móts þar sem Heimir Karl Rafnsson fór með sigur af hólmi. Melkorka Ýr Magnúsdóttir, forstöðumaður Þrumunar sá um að afhenda Heimi verðskuldaðan bikar að verðlaunum. Sérstakar þakkir viljum við veita Lárusi Svavarssyni fyrir hlutverk sitt sem leiðbeinandi en einnig viljum við þakka þeim nemendum í 7.bekk sem sýndu þessu áhuga og höfðu frumkvæði til þess að stofna klúbbinn.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021