Danshátíđ hjá 10.bekk
- Grunnskólafréttir
- 22. maí 2023
Það hefur skapast hefð undanfarin ár hjá 10.bekk að safnast saman í salnum og dansa undir stjórn Hörpu Pálsdóttur danskennara. Ákaflega skemmtileg hefð sem nemendur bíða alltaf með mikilli eftirvæntingu.
Það var virkilega skemmtilegt að fylgjast með krökkunum í dansinum í morgun. Jákvæðni, gleði og skemmtun var allsráðandi og mátti sjá bros á hverju andliti á meðan Harpa danskennari fór í gegnum hvern dansinn á fætur öðrum.
Nemendur stóðu sig með miklum sóma og var mjög gaman að sjá hversu vel þau skemmtu sér.
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá dansinum.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021