Skemmtilegt verkefni í Byrjendalćsi hjá 2.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 12. maí 2023

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 2. bekk unnið með bækurnar um Litla fólkið og stóru drauma í Byrjendalæsi.  Börnin kynntust þeim Michael Jordan, David Attenborough, Hans Christian Andersen og Neil Armstrong, þeirra lífi, draumum og viðfangsefnum. Ýmis verkefni tengd íslensku og samfélagsfræði voru unnin, staðreyndir skoðaðar og svo hönnuðu allir Jordan skó.

Síðustu tvær vikur höfum við í tengslum við samfélagsfræði unnið með bókina um Gretu Thunberg umhverfissinna, en bókin  er líka í bókaflokknum um Litla fólkið með stóru draumana. Í þessari vinnu höfum við skoðað hvað við sem einstaklingar getum gert til að leggja okkar af mörkum í að vernda jörðina.  Þar komu inn þættir eins og að slökkva ljós þar sem ekki er þörf á að hafa ljós, ekki láta vatn renna nema þegar þörf er á og ekki henda mat.  

Í nokkra daga vigtuðum við matarafganga eftir nesti og hádegi. Meðvitund barnanna um að fá sér aðeins á diskana það sem þau ætluðu að borða jókst og minni mat var hent.  Eins settum við upp flokkunarstöð og flokkuðum ruslið  sem féll til hjá okkur. Nemendur útbjúggu skilti  - lítil kröfuspjöld eins og Greta Thunberg, með skilaboðum um hvað við getum gert hvert og eitt til að vernda jörðina, þessi skilti fóru heim. Í útikennslunni var svo farið að tína rusl í nágreni við skólann, af nógu var að taka en börnin áköf og dugleg. 
























Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021