Bekkjarmyndatökur
- Grunnskólafréttir
- 24. apríl 2023
Þriðjudaginn 25. apríl mætir Oddgeir Karlsson ljósmyndari hingað til okkar í Grunnskóla Grindavíkur og tekur bekkjar- og einstaklingsmyndir af nemendum. Nemendur í 1., 4. og 7. bekk fara í bekkjarmyndatöku og auk þess fara nemendur í 1. og 10. bekk í einstaklingsmyndatöku.
Foreldrar geta keypt þessar myndir til eignar. Verð fyrir bekkjarmynd er 2000 krónur stykkið en verð fyrir bekkjarspjald + 6 passamyndir fyrir nemendur í 10. bekk er 4000 krónur. Umsjónarkennarar taka við greiðslum og þurfa þeir sem vilja kaupa mynd að senda nemendur með pening í skólann í síðasta lagi föstudaginn 28.apríl.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021