Fyrirkomulag árshátíđa

  • Grunnskólafréttir
  • 9. mars 2023

Fimmtudaginn 16.mars verða haldnar árshátíðir á öllum stigum í Grunnskóla Grindavíkur. Hér fyrir neðan má sjá fyrirkomulag árshátíða á hverju stigi fyrir sig.

Yngsta stig

1. og 3.bekkur verða með sýningu á sal klukkan 8:15. Nemendur eiga að vera mættir stundvíslega klukkan 8:00 í sínar heimastofur.

2. og 4.bekkur verða með sýningu á sal klukkan 10:00. Nemendur eiga að vera mættir stundvíslega klukkan 9:45  í sínar heimastofur.

Gert er ráð fyrir að hvor sýning sé rúm klukkustund. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á sýninguna. Nemendur fara heim að sinni sýningu lokinni.

Miðstig

Fyrri sýningin hefst á sal klukkan 12:00 með tónlistaratriði og þá sýna 5.AJ (Kardimommubærinn) og 5.A (Dýrin í Hálsaskógi). Í kjölfarið taka við tvö atriði frá 6.bekk. 
Til að loka árshátíðinni er í boði stórgott atriði frá 7.bekk (7.R og 7.S).

Seinni sýningin hefst á sal klukkan 14:00 og þá sýna 5.S (Rauðhetta) og 5.H (Bakkabræður). Þá er það atriði frá 6.bekk og að lokum er það stórgott atriði frá 7.bekk U.

Foreldrar nemenda í 6.bekk fá póst frá umsjónarkennurum þar sem kemur fram á hvora sýninguna þeirra barn á að mæta.

Kaffi og skúffukaka í bekkjarstofum á annarri hæð að lokinni sýningum. Djús eða vatn fyrir þá sem ekki eru í kaffinu.

Elsta stig

Dagurinn hefst með sameiginlegum morgunmat á milli 8 og 9. Í kjölfarið taka við skemmtiatriði og húllumhæ. Áhorfendur á sýningunni verða nemendur og starfsfólks unglingastigs. Ball er um kvöldið fyrir 8.-10.bekk á vegum unglingaráðs og Þrumunnar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021