Líf og fjör á öskudaginn
- Grunnskólafréttir
- 22. febrúar 2023
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag á Ásabrautinni. Nemendur og kennarar mættu í búningum og náttfötum og skemmtu sér vel.
Nemendur miðstigs skemmtu sér í stöðvavinnu í skólastofunum og hefðbundin kennsla var fyrri part dags hjá unglingastiginu og enduðu nemendur unglingastigs daginn á því að hittast á sal skólans þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni.
Nú tekur við vetrarfrí en hefðbundin kennsla hefst á mánudaginn 27.febrúar.
Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021