Snjallforritiđ Orđalykill ađgengilegt án endurgjalds

  • Grunnskólafréttir
  • 17. febrúar 2023

Íslenska lestr­ar- og málörvun­ar­for­ritið Orðalyk­ill er nú aðgengi­legt ókeyp­is í helstu snjall­tækj­um til að nota heima og í skól­um lands­ins.

Lestr­ar- og málörvun­ar­for­ritið Orðalyk­ill kenn­ir und­ir­stöðuþætti lest­urs og læsis. Höf­und­ar Orðalyk­ils­ins eru tal­meina­fræðing­arn­ir Ásthild­ur Bj. Snorra­dótt­ir og Bjart­ey Sig­urðardótt­ir ásamt Mussila ehf. Sam­an hef­ur teymið ára­tuga­langa reynslu í að út­búa kennslu­efni fyr­ir börn og hef­ur teymið áður þróað Orðagull, Mussila Music og Mussila Wor­dPlay.

Var­an mun nýt­ast öll­um börn­um til að læra að lesa og skilja ís­lensku. Aðflutt­um og Íslend­ing­um með er­lend­an upp­runa, ís­lensk­um börn­um sem búa er­lend­is og öll­um öðrum sem vilja læra okk­ar ástkæra og yl­hýra tungu­mál. Um er að ræða gagn­virka kennslu­lausn sem ýtir und­ir snemm­tæka íhlut­un, málörvun og læsi.

Við hvetjum foreldra til að nálgast snjallforritið í síma og spjaldtölvur sem börnin hafa aðgang að á heimilinu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021