Litlu jólin í Hópsskóla og á miđstigi Grunnskóla Grindavíkur
- Grunnskólafréttir
- 20. desember 2022
Mikil gleði og ánægja ríkti á litlu jólunum í Hópsskóla og á miðstigi Grunnskóla Grindavíkur í gær. Allir bekkir byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem hlustað var á jólasögur, farið í leiki, bingó og margt fleira skemmtilegt gert ásamt því að fá sér smákökur og tilheyrandi.
Pálmar Guðmundsson spilaði á gítar og hélt uppi stuðinu á báðum stöðum þar sem nemendur hópuðust í kringum jólatréð og dönsuðu.
Jólafrí er hafið í Grunnskólanum en nemendur mæta aftur í skólann eftir jólafrí þann 4.janúar 2023.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021