Litlu jólin á unglingastigi
- Grunnskólafréttir
- 16. desember 2022
Litlu jólin voru haldin á unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur í gær. Eins og vanalega var mikið fjör og skemmtu sér allir vel, bæði nemendur og starfsmenn. Nemendur byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem skiptst var á jólapökkum, farið í leiki og ýmislegt fleira gert. Því næst var dansað í kringum jólatréð þar sem Pálmar Guðmundsson söng og spilaði og hélt öllum á tánum með skemmtilegum útfærslum á jólalögum.
Litlu jólin á mið- og yngsta stigi Grunnskólans verða haldin á mánudaginn sem er síðasti skóladagur fyrir jólafrí.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021