Fallegt verk í textílmennt
- Grunnskólafréttir
- 15. desember 2022
Nemendur á miðstigi og unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur hafa verið að vinna að skemmtilegu verki í textílmennt undir handleiðslu Höllu K. Sveinsdóttur.
Byrjað var á verkinu fyrir Covid-19 af nemendum sem eru nú útskrifaðir úr skólanum. Það voru svo nemendur á mið- og unglingastigi sem kláruðu verkið nýlega.
Eins og sjá má á myndinni þá var það Uppbyggingastefnan sem var höfð að leiðarljósi. Virkilega falleg hönnun hjá nemendum.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021