Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Þátturinn Frímó á RÚV hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuðina en þar keppa krakkar sín á milli í spurningakeppni og hinum og þessum þrautum. Grindavík átti fulltrúa í þættinum sem sýndur var síðasta sunnudag og stóðu þeir sig af mikilli prýði.

Þeir Jón Gísli Eggertsson og Guðmundur Kári Yngvason, nemendur í 4.bekk, kepptu og voru vel studdir af félögum sínum í sjónvarpssal. Stóðu þeir sig frábærlega og unnu glæsilegan sigur gegn andstæðingum sínum.

Heldur betur vel gert hjá strákunum!

Hægt er að horfa á þáttinn inni á vef Krakkarúv.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. mars 2022

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

Grunnskólafréttir / 20. desember 2021

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

Grunnskólafréttir / 14. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Grunnskólafréttir / 10. júní 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Grunnskólafréttir / 9. júní 2021

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 8. júní 2021

Skólaslit 10. bekkja í beinu streymi

Nýjustu fréttir

Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Lćrt um flatarmál

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

  • Grunnskólafréttir
  • 8. febrúar 2022

Almenn hamingja!

  • Grunnskólafréttir
  • 27. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. janúar 2022

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

  • Grunnskólafréttir
  • 9. desember 2021

Dagur íslenskrar tungu

  • Grunnskólafréttir
  • 16. nóvember 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

  • Grunnskólafréttir
  • 31. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

  • Grunnskólafréttir
  • 21. október 2021