Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni
- Grunnskólafréttir
- 13. janúar 2022
Fyrirlesarinn og körfuboltaþjálfarinn Pálmar Ragnarsson kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun þar sem hann hélt fyrirlestur um samskipti fyrir nemendur unglingastigs.
Pálmar hitti nemendurna í nokkrum hópum vegna gildandi samkomutakmarkana en afar ánægjulegt er að hægt var að taka á móti Pálmari þrátt fyrir takmarkanir.
Fyrirlestur Pálmars hlaut góðar undirtektir nemenda en þar ræddi hann meðal annars um mikilvægi jákvæðra samskipta, neyslu orkudrykkja og ýmislegt fleira. Nemendur voru til fyrirmyndar og viðburðurinn því afskaplega vel heppnaður.
Forvarnasjóður UMFG bauð upp á fyrirlesturinn og kunnum við í Grunnskóla Grindavíkur þeim bestu þakkir fyrir þetta góða framtak.




AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021