Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Í síðustu viku fengu nemendur í 9. og 10.bekk góðan gest í heimsókn þegar Már Gunnarsson kom í heimsókn. Már hafði frá mörgu að segja enda bæði tónlistarmaður og afreksíþróttamaður.

Áður en Már kom í heimsókn höfðu krakkarnir horft á þáttinn "Dagur í lífi" sem sýndur er á RÚV en það er íslensk þáttaröð um líf fólks sem býr við skerta starfsgetu og/eða líkamlega fötlun af ýmsum toga. Már missti sjónina ungur að aldri og í umsögn um þáttinn kemur fram að jákvætt viðhorf Más hafi fært honum ýmsa sigra bæði í íþróttum og tónlist.

Þegar Már kom og hitti krakkana sagði hann þeim m.a. frá því þegar hann keppti á Ólympíuleikum og sagði þeim frá ýmsu öðru sem hann hefur afrekað í lífinu. Fyrirlestrinum var afar vel tekið af nemendum og óhætt að segja að Már hafi heldur betur veitt þeim innblástur.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá heimsókn Más.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 6. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

Grunnskólafréttir / 19. maí 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

Grunnskólafréttir / 25. mars 2022

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

Grunnskólafréttir / 20. desember 2021

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

Grunnskólafréttir / 14. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Nýjustu fréttir

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 17. nóvember 2023

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 2. júní 2023

Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Lćrt um flatarmál

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

  • Grunnskólafréttir
  • 8. febrúar 2022

Almenn hamingja!

  • Grunnskólafréttir
  • 27. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. janúar 2022

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

  • Grunnskólafréttir
  • 9. desember 2021

Dagur íslenskrar tungu

  • Grunnskólafréttir
  • 16. nóvember 2021