Glćsilegar grímur 5.bekkinga
- Grunnskólafréttir
- 12. október 2021
5.bekkur hélt sýningu á grímum í síðustu viku. Grímuverkefnið er árlegt verkefni þar sem nemendur gera grímur af andliti sínu með gipsi og mála og skreyta að vild.
Nemendur ákváðu að gera gjörning í upphafi sýningar og stilltu sér upp á bókasafninu með grímurnar á sér. Halldóra myndmenntakennari hefur haft umsjón með grímuverkefninu síðustu ár sem ávallt hefur vakið mikla lukku hjá nemendum.
Allar smiðjurnar taka þátt í þessari opnun og á meðan myndmenntahópurinn sýnir verk sín þá býður heimilsfræðihópurinn, undir stjórn Rögnu heimilisfræðikennara, uppá veitingar. Allir stóðu sig með prýði, það er nú kúnst að vera sýningargestur og börnin voru áhugasöm.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021