Glćsilegar grímur 5.bekkinga

  • Grunnskólafréttir
  • 12. október 2021

5.bekkur hélt sýningu á grímum í síðustu viku. Grímuverkefnið er árlegt verkefni þar sem nemendur gera grímur af andliti sínu með gipsi og mála og skreyta að vild.

Nemendur ákváðu að gera gjörning í upphafi sýningar og stilltu sér upp á bókasafninu með grímurnar á sér. Halldóra myndmenntakennari hefur haft umsjón með grímuverkefninu síðustu ár sem ávallt hefur vakið mikla lukku hjá nemendum.

Allar smiðjurnar taka þátt í þessari opnun og á meðan myndmenntahópurinn sýnir verk sín þá býður heimilsfræðihópurinn, undir stjórn Rögnu heimilisfræðikennara, uppá veitingar. Allir stóðu sig með prýði, það er nú kúnst að vera sýningargestur og börnin voru áhugasöm.



Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Grunnskólafréttir / 10. júní 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Grunnskólafréttir / 9. júní 2021

Útskrift 10. bekkjar

Nýjustu fréttir

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

  • Grunnskólafréttir
  • 1. nóvember 2021

Skáld í skólum!

  • Grunnskólafréttir
  • 27. október 2021