Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu
- Grunnskólafréttir
- 15. september 2021
Fyrsti bekkur og elstu börn leikskólanna hittust í Hópinu í morgun. Má þar með segja að verkefnið Brúum bilið hafi farið af stað en löng hefð er fyrir því að skólahópar leikskólanna fái að hitta 1. bekk reglulega yfir veturinn. Vinir mætast og kætast. Farið var í alls kyns leiki og frjáls hreyfing í boði. Fleira verður gert í vetur s.s.heimsóknir leikskólabarnanna í skólann sjálfan og eins fá 1.bekkingar að heilsa upp á gamla leikskólann sinn. Þetta er alltaf skemmtilegt uppbrot og góður vinafundur. Að venjast nýjum vinnustað eins og skóla getur tekið tíma og mjög jákvætt er að vinna að því jafnt og þétt.






AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 6. júní 2023
Grunnskólafréttir / 19. maí 2023
Grunnskólafréttir / 25. mars 2022
Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 20. desember 2021
Grunnskólafréttir / 14. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021
Grunnskólafréttir / 20. september 2021