Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

  • Grunnskólafréttir
  • 10. júní 2021

 

Í gær fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar viðurkenningar. Skólaslitin fóru fram með öðrum hætti en vanalega vegna samkomutakmarkana. Hver bekkur kom saman í sinni heimastofu með umsjónarkennara.

 

Í öðrum bekk fengu Zofia Lubiencka, Róbert Ari Wissler og Alexander Smári Halldórsson viðurkenningu fyrir hjálpsemi, jákvæðni og dugnað í starfinu fyrir veturinn.

 

Í þriðja bekk fengu Birgir Sigurðsson, Hulda Hjartardóttir, Ronja Sif Smáradóttir, Maren Sif Vilhjálmsdóttir og Árni Jakob Óðinsson viðurkenningu fyrir hjálpsemi, jákvæðni og dugnað í starfinu fyrir veturinn.

 

Rebekka í 4.GD fékk viðurkenningu fyrir hjálpsemi, jákvæðni og dugnað í starfinu fyrir veturinn.

 

Kalka Sorpeyðingarstöð gefur á hverju ári viðurkenningu til nemanda í 5.bekk sem hefur sýnt mikinn áhuga á náttúrunni, umhverfinu og umhverfismálum. Þessi verðlaun í ár hlaut Hafþór Óli Jóhannesson í 5.Á.

 

Hanna Marie og Szymon í 5.Á  fengu viðurkenningu fyrir hjálpsemi, jákvæðni og dugnað í starfinu fyrir veturinn.

 

Markús Daði Ottason í 6.S fékk viðurkenningu Lions fyrir tæknimennt, einnig fékk hann viðurkenningu frá Kvenfélaginu fyrir textíl.

 

Brynjar Dagur í 6.K  fékk viðurkenningu fyrir hjálpsemi, jákvæðni og dugnað í starfinu fyrir veturinn.

 

Aníta Rut Helgadóttir í 7.Þ  fékk viðurkenningu fyrir hjálpsemi, jákvæðni og dugnað í starfinu fyrir veturinn.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Grunnskólafréttir / 10. júní 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Grunnskólafréttir / 9. júní 2021

Útskrift 10. bekkjar

Nýjustu fréttir

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

  • Grunnskólafréttir
  • 1. nóvember 2021

Skáld í skólum!

  • Grunnskólafréttir
  • 27. október 2021