Bergrisinn vaknar-landvćttur

  • Grunnskólafréttir
  • 10. maí 2021

Bókin Bergrisinn vaknar, lesbók, kort og litabók var gjöf til allra 1.-3.bekkja á Reykjanesi frá Reykjanes jarðvangi.  Bókin fjallar í grunninn um landvætti og þeirra hlutverk og trú okkar á að þeir passi landið okkar og viðkvæma náttúru. Ákveðið var að nýta þessa góðu gjöf og vinna með bókina í Byrjendalæsi í 3. bekk hér í Grindavík. 

Bókin var lesin, verkefni sem tengdust atburðarrás, merkum stöðum, samsettum orðum, orðflokkum og fleiru voru unnin í hópavinnu. Nemendur máluðu myndir af bergrisanum og fleiri persónum s.s. Skottu, Brimi og Berglindi. Þetta var frábær vinna og í lok tímabilsins var farið í rútu um Reykjanes meðal annars að Gunnuhver, Reykjanesvita, brúnni milli heimsálfa og út á Garðskagavita. Fuglalíf, vitar, bátar og margt sem fyrir augu bar vakti mikinn áhuga nemenda. Það er mjög jákvætt þegar börn fá bók að gjöf frá fyrirtækjum og stofnunum. Með þeim hætti eru börnunum send skýr skilaboð um mikilvægi bókarinnar á okkar tímum.

Bergrisinn vaknar-veröld vættana er eftir Margréti Tryggvadóttur og Silviu Pérez. Verkefnið var styrkt af Markaðsstofu Reykjaness, Þekkingarsetri Suðurnesja, Sóknaráætlun Suðurnesja og Ferðamálastofu. Reykjanes Jarðvangur stóð að útgáfu.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021