Ţakkir frá stjórnendum
- Grunnskólafréttir
- 6. nóvember 2020
Innilegar þakkir til starfsfólks, nemenda og foreldra fyrir vikuna. Það stóðu sig allir mjög vel. Starfsfólkið gerði sitt besta til að allt gengi upp með breyttu skipulagi og breyttu námsumhverfi. Nemendur hafa verið til mikils sóma og verið fljótir að átta sig á nýjum reglum og nýjum vinnubrögðum. Foreldrar hafa staðið sig vel og unnið þetta allt með okkur. Í næstu viku höldum við áfram að vinna þetta verkefni saman, með jákvæðni og gleði að leiðarljósi.
Njótið helgarinnar
Kveðja frá stjórnendum
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021
Grunnskólafréttir / 17. desember 2020
Grunnskólafréttir / 23. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 16. október 2020
Grunnskólafréttir / 12. október 2020
Grunnskólafréttir / 29. september 2020
Grunnskólafréttir / 18. september 2020
Grunnskólafréttir / 3. júní 2020
Grunnskólafréttir / 2. júní 2020
Grunnskólafréttir / 31. maí 2020
Grunnskólafréttir / 22. maí 2020
Grunnskólafréttir / 20. maí 2020
Grunnskólafréttir / 19. maí 2020
Grunnskólafréttir / 18. maí 2020
Grunnskólafréttir / 13. maí 2020
Grunnskólafréttir / 12. maí 2020