Ţjófagjá, minjar frá stríđsárum, náttúruskođun
- Grunnskólafréttir
- 29. september 2020
Þjófagjá í Þorbirni, minjar frá stríðsárum, útsýni yfir Reykjanes, fjölbreyttur gróður og margt fleira vakti athygli nemenda í 3.bekk sem í síðustu viku gengu Þorbjörn. Fjallgangan var liður í verkefni tengdu Byrjendalæsi þar sem lesin var bókin Komdu og skoðaðu fjöllin. Veður var nokkuð gott, blés þó að norðan og svolítið kalt á toppnum! Börnin stóðu sig öll svo vel, sumir vanir aðrir minna vanir og allt gekk þetta upp. Nestið var snætt þegar búið var að ganga í gegnum Þjófagjánna og fengu nemendur að heyra um sauðaþjófana sem að lokum náðust og drógu síðast andann við Gálgakletta.

Í byrjun var skiltið við Þorbjörn skoðað og lagt á ráðin með reglur og þess háttar.















AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021
Grunnskólafréttir / 17. desember 2020
Grunnskólafréttir / 23. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 16. október 2020
Grunnskólafréttir / 12. október 2020
Grunnskólafréttir / 29. september 2020
Grunnskólafréttir / 18. september 2020
Grunnskólafréttir / 3. júní 2020
Grunnskólafréttir / 2. júní 2020
Grunnskólafréttir / 31. maí 2020
Grunnskólafréttir / 22. maí 2020
Grunnskólafréttir / 20. maí 2020
Grunnskólafréttir / 19. maí 2020
Grunnskólafréttir / 18. maí 2020
Grunnskólafréttir / 13. maí 2020
Grunnskólafréttir / 12. maí 2020