4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2020

Í dag fór fram úrslitaviðureignin í spurningakeppni miðstigsins. Þar mættust nemendur 4.Á og nemendur 6.GD. Bæði lið höfðu staðið sig frábærlega á leið sinni í úrslitin og var búist við spennandi viðureign. Að lokum voru það krakkarnir í 4.Á sem fóru með sigur af hólmi, lokatölur 50-19 og eru þau vel að sigrinum komin.

Það var mikil stemmning í salnum í dag enda allir bekkir miðstigsins mættir til að fylgjast með auk þess sem nemendur 3.bekkjar voru í heimsókn en hefð er fyrir því að þeim sé boðið að fylgjast með úrslitum spurningakeppninnar.

Keppnin fór vel af stað og eftir hraðaspurningar munaði þremur stigum. 4.Á gerði sér síðan lítið fyrir og náði í öll níu stigin í vísbendingaspurningum en 6.GD saxaði á forskotið í leiknum og fyrir flokkaspurningar var spennan mikil. Þar voru það hins vegar krakkarnir í 4.Á sem fóru á kostum og náðu sér í hvert stigið á fætur öðrum.

Þau stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar en þetta er annað árið í röð sem nemendur úr 4.bekk vinna spurningakeppni miðstigsins.

Í sigurliðinu voru þau Hafþór Óli, Hreiðar Leó og Zofia en Júlía Bjarklind var leikari og Sara varamaður en hún tók sæti í liðinu í tveimur viðureignum.

Í liði 6.GD voru þau Andri Karl, Jón Steinar og Rakel og Gunnar Helgi sá um leikinn. Þórey Tea var varamaður og lagði sitt að mörkum í undirbúningi.

Allir nemendur eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna en þau hafa lagt mikið á sig í undirbúningi fyrir keppnina, lesið bækur, skrifað punkta og æft sig. Allir nemendur fengu viðurkenningu fyrir þátttökuna og þá hlaut sigurliðið bókaverðlaun og pizzuveislu fyrir allan bekkinn á Papas.

Til hamingju 4.Á!
Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 9. júní 2021

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 8. júní 2021

Samvinna í myndmennt og sjálfsmyndir

Grunnskólafréttir / 2. júní 2021

Óskilamunir liggja frammi í dag

Grunnskólafréttir / 10. maí 2021

Bergrisinn vaknar-landvćttur

Grunnskólafréttir / 18. apríl 2021

Gengiđ um götur bćjarins

Grunnskólafréttir / 5. mars 2021

Kveđja frá Ţorlákshöfn

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Grunnskólafréttir / 20. desember 2020

Yngstu börnin úti í kakó- og piparkökustund

Grunnskólafréttir / 10. desember 2020

Jólasveinar komu í Kvikuna

Grunnskólafréttir / 18. nóvember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2020

Gott bođ hjá Nemenda- og Ţrumuráđi

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2020

Starfsdagur mánudaginn 2.nóvember

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Nýjustu fréttir

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

 • Grunnskólafréttir
 • 10. júní 2021

Skólaslit 10. bekkja í beinu streymi

 • Grunnskólafréttir
 • 8. júní 2021

Smart púđar!

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2021

Litla upplestrarhátíđin

 • Grunnskólafréttir
 • 21. maí 2021

Leitađ á jarđvísindavefnum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. maí 2021

Eldgos spennandi á hlustunarsvćđi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. mars 2021

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar.

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2021

Ţorrasmakk og gamlir munir á bóndadegi

 • Grunnskólafréttir
 • 22. janúar 2021

Notaleg litlu jól á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 17. desember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 9. nóvember 2020