Tengslakannanir

 • Grunnskólinn
 • 16. mars 2016

Tengslakannanir

Tengslakönnun er tæki til að kanna félagstengsl nemenda og og fá mynd af félagslegum tengslum í bekk og/eða árgöngum. Tengslakönnun getur gefið vísbendingu um félagslega stöðu, vinsældir, höfnun, trygg sambönd, einelti o.fl. Þegar niðurstöður liggja fyrir er mikilvægt að grípa til aðgerða sem miða að því að bæta og auka tengsl einstaklinga í bekknum/hópnum. Hægt er að vinna með niðurstöður á bekkjarfundum, leyfa nemanda að sitja hjá ákveðnum bekkjarfélögum, hópavinna þar sem kennari býr til hópana, leikir og æfingar sem miða að því að auka traust og samvinnu. Gott er að fylgjast með nemendum í frímínútum og frjálsum tímum, bjóða upp á einstaklingsviðtöl, viðtal hjá námsráðgjafa og/eða tilvísun til sérfræðiþjónustu.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

 • Grunnskólafréttir
 • 1. desember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

 • Grunnskólafréttir
 • 17. nóvember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

 • Grunnskólafréttir
 • 6. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

 • Grunnskólafréttir
 • 19. maí 2023

Tóku ţátt í Frímó

 • Grunnskólafréttir
 • 6. maí 2022

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 25. mars 2022

Lćrt um flatarmál

 • Grunnskólafréttir
 • 11. febrúar 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 9. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

 • Grunnskólafréttir
 • 8. febrúar 2022