Sjóarinn síkáti

Dagskrá Sjóarans síkáta 2023

Járngerður - Dagskrárblað Sjóarans síkáta 2023

Dagskrá Sjóarans síkáta á pólsku -SJÓARANS SÍKÁTA PLAN IMPREZ NA DNI MARYNARZA W GRINDAVIKU 2023

Dagskrá Sjóarans síkáta á ensku - THE HAPPY SAILOR FESTIVAL PROGRAM 2022

 

Hátíðarsvæði: Er við Kvikuna, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur, við Hafnargötu og Seljabót. Upplýsingamiðstöð ferðamanna er í Kvikunni. Sjá www.grindavik.is/kvikan 

Sölustarfsemi á hátíðarsvæðinu er bönnuð nema með leyfi skipuleggjenda. Beiðnir um slíkt skal senda á sjoarinnsikati@grindavik.is

Ferðaþjónusta: Mjög fjölbreytt ferðaþjónusta er í Grindavík. Fáðu allar upplýsingar á www.visitgrindavik.is

Hundabann:  Bannað er að vera með hunda á hátíðarsvæðinu á Sjóaranum síkáta, frá kl. 20:00 á föstudagskvöldinu og frá kl. 13:00 - 17:00, laugardag og sunnudag.

 

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og fjölbreyttasta bæjarhátíð landsins!

Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og fjölmargt í boði fyrir alla aldurshópa. Sjóarinn síkáti er fjölskylduhátíði þar sem ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi frá morgni til kvölds. Upplýsingar um viðburði á hátíðinni er að finna hér á heimasíðunni og eru þeir sem vilja vera með viðburð á hátíðinni hvattir til þess að láta okkur vita á sjoarinnsikati@grindavik.is

Föstudagurinn einkennist af hátíðarhöldum og þátttöku heimamanna. Íbúar skreyta götur og hús í litum hverfa og klæða sig í samræmi við lit síns hverfis. Farin er Litaskrúðganga sem markar upphaf hátíðarhaldanna niður að hátíðarsvæðinu við Hafnargötu. Íbúar og gestir safnast saman á hátíðarsvæðinu og taka þátt í fjöldasöng. Kvöldið endar á Bryggjuballi á hátíðarsvæðinu.  

Á laugardeginum er boðið uppá fjölbreytta barnadagskrá, hægt er að fara í skemmtisiglingu, fjöldi leiktækja eru í boði fyrir gesti og andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Tónleikar og viðburðir eru á veitingastöðum bæjarins og á hátíðarsviðinu verður fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri.

Sunnudagurinn einkennist af hátíðarhöldum Sjómannadagsins, til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Hátíðarmessa verður í Grindavíkurkirkju þaðan sem gengið verður í Sjómannagarðinn þar sem krans verður lagður að minnisvarðanum Von. Þaðan liggur leiðin að hátíðarsvæðinu og eftir athöfn þar hefst fjölbreytt barnadagskrá. Leiktæki, andlitsmálning, fiskabúr með nytjafiskum og furðufiskum verða við höfnina. Eldri borgarar í Víðihlíð halda daginn hátíðlegan og fá til sín góða gesti. 

Dagskráin er fjölbreytt og þegar nær dregur verður tímasett dagskrá aðgengileg hér á síðunni.

Hátíðin hefur vaxið með hverju árinu, þar er fjölbreytt dagskrá alla helgina en mikið er lagt upp úr vandaðri barnadagskrá. Líkt og undanfarin ár verður bænum skipt upp í fjögur litahverfi. Björgunarsveitin Þorbjörn kemur að skipulagningu og gæslu. 

Sjóarinn síkáti:  sjoarinnsikati@grindavik.is  • www.sjoarinnsikati.is
Umsjón:  Grindavíkurbær í samstarfi við Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur.
Framkvæmd: Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. Sími 420 1100, eggert@grindavik.is 

 

 

 

AĐRAR SÍKÁTAR FRÉTTIR

Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

  • Sjóarinn síkáti
  • 12. júní 2022

Dagskrá Sjóarans síkáta í dag, á sjómannadaginn, einkennist af hátíðarhöldum Sjómannadagsins, til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Hátíðarmessa verður í Grindavíkurkirkju þaðan sem gengið verður í ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

  • Sjóarinn síkáti
  • 11. júní 2022

Í dag, laugardaginn 11. júni, er boðið uppá fjölbreytta barnadagskrá á Sjóaranum síkáta. Hægt er að fara í skemmtisiglingu, fjöldi leiktækja eru í boði fyrir gesti og andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Ball, tónleikar og viðburðir eru á ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

  • Sjóarinn síkáti
  • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti hefst í dag með litaskrúðgöngu frá íþróttahúsinu. Við íþróttahúsið munu hinir einu sönnu Bumblebee Brothers halda uppi stemmingu frá kl. 18:30. 

FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ

11:00-22:00 KVIKAN ...

Nánar
Mynd fyrir Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

  • Sjóarinn síkáti
  • 9. júní 2022

Á veitingahúsum bæjarins verður talið inn í Sjóarann síkáta í kvöld. DIMMA spilar í Gígnum og Láki býður til blúsveislu á Salthúsinu. Þá tekur mfl. karla í knattspyrnu á móti Fjölni í lengjudeildinni á ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

  • Sjóarinn síkáti
  • 9. júní 2022

Fyrrverandi varðskipið Óðinn, eitt allra merkasta skip okkar Íslendinga, mun fylgja skemmtisiglingunni þegar siglt verður inn til Grindavíkur laugardaginn 11. júní. Óðinn var smíðaður í Álaborg í Danmörku 1959 og kom til landsins í byrjun árs 1960. Skipið er 910 tonn ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagshelgin 2021 - Dagskrá sunnudagsins 6. júní

Sjómannadagshelgin 2021 - Dagskrá sunnudagsins 6. júní

  • Sjóarinn síkáti
  • 6. júní 2021

Grindavíkurbær óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Í dag fer fram hátíðardagskrá  í Grindavíkurkirkju og við minnisvarðann Vonina. Dagskráin í dag er eftirfarandi:

SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ

8:00 ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagshelgin 2021 - Dagskrá laugardagsins 5. júní

Sjómannadagshelgin 2021 - Dagskrá laugardagsins 5. júní

  • Sjóarinn síkáti
  • 5. júní 2021

Grindvíkingar gera sér glaðan dag í tilefni af sjómannadeginum um helgina. Í dag, laugardag, hittist yngsta kynslóðin í Hreystigarðinum við íþróttahúsið en á morgun, á sjálfan sjómannadaginn, fer fram hátíðardagskrá í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá sjómannadagshelgarinnar í Grindavík

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar í Grindavík

  • Sjóarinn síkáti
  • 4. júní 2021

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti mun ekki fara fram sjómannadagshelgina 2021. Hins vegar munu Grindvíkingar gera sér glaðan dag í tilefni af Sjómannadeginum. Á laugardegi hittist yngsta kynslóðin í Hreystigarðinum við ...

Nánar
Mynd fyrir K100 međ beina útsendingu úr Grindavík

K100 međ beina útsendingu úr Grindavík

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2021

Útvarpsstöðin K100 ætlar sér að kynnast Grindvíkingum og Grindavík næstu daga enda bærinn sá heitasti á landinu í dag. Síðdegisþátturinn með þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars verður m.a. í beinni útsendingu úr Kvikunni milli kl. 16 og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá í Grindavík í tilefni af sjómannadeginum 2021

Dagskrá í Grindavík í tilefni af sjómannadeginum 2021

  • Sjóarinn síkáti
  • 31. maí 2021

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti mun ekki fara fram sjómannadagshelgina 2021. Hins vegar munu Grindvíkingar gera sér glaðan dag í tilefni af Sjómannadeginum. Á laugardegi hittist yngsta kynslóðin í Hreystigarðinum við ...

Nánar
Mynd fyrir Hver býr hér? - Hurđaleikurinn snýr aftur

Hver býr hér? - Hurđaleikurinn snýr aftur

  • Sjóarinn síkáti
  • 19. maí 2021

Fjölskylduleikurinn Hver býr hér? er fastur liður í aðdraganda Sjóarans síkáta hjá mörgum Grindvíkingum. Þrátt fyrir að lítið verði um hátíðahöld í tengslum við sjómannadaginn í ár verður leiknum engu að ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti fer ekki fram í ár

Sjóarinn síkáti fer ekki fram í ár

  • Sjóarinn síkáti
  • 21. apríl 2020

Undanfarna mánuði hafa Grindvíkingar undirbúið Sjóarann síkáta, sjómanna- og fjölskylduhátíð, sem fram átti að fara í 25 sinn um sjómannadagshelgina í ár. Hátíðin hefur í gegnum tíðina verið vel sótt og þúsundir ...

Nánar
Mynd fyrir Drög ađ framtíđarsýn fyrir Sjóarann síkáta

Drög ađ framtíđarsýn fyrir Sjóarann síkáta

  • Sjóarinn síkáti
  • 21. október 2019

Sjóarinn síkáti fer fram í 25. sinn á næsta ári. Grindavíkurbær hefur undanfarið unnið drög að framtíðarsýn fyrir hátíðarhöldin sem byggir á samtali við hagaaðila og bæjarbúa. Meðal annars var horft til niðurstöðu vefkönnunar ...

Nánar
Mynd fyrir Hvađ finnst ţér um Sjóarann síkáta?

Hvađ finnst ţér um Sjóarann síkáta?

  • Sjóarinn síkáti
  • 3. júní 2019

Nú þegar Sjóaranum síkáta er lokið leitar Grindavíkurbær til íbúa og annarra gesta til þess að kanna viðhorf til hátíðarinnar. Grindvíkingar og aðrir gestir hátíðarinnar eru hvattir til þess að taka þátt í

Nánar
Mynd fyrir Mikil gleđi á hátíđarsvćđinu í blíđskaparveđri

Mikil gleđi á hátíđarsvćđinu í blíđskaparveđri

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2019

Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Grindavíkur um helgina til að taka þátt í bæjarhátíðinni Sjóaranum síkáta. Veðrið hefur leikið við gestina á svæðinu alla helgina. Meðfylgjandi myndir tók Þráinn Kolbeinsson á ...

Nánar
Mynd fyrir Tveir fullir bátar af fólki í skemmtisiglingu

Tveir fullir bátar af fólki í skemmtisiglingu

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2019

Á hádegi í gær laugardag fóru bátarnir Sturla GK 12  og Sighvatur GK 57 í árlega skemmtisiglingu með gesti hátíðarinnar. Mikill fjöldi var í báðum skipunum og óhætt að fullyrða að siglingin sé ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskrá sunnudagsins 2. júní 2019

Sjóarinn síkáti - Dagskrá sunnudagsins 2. júní 2019

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta lýkur í dag. Dagurinn einkennist af hátíðarhöldum Sjómannadagsins, til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra, m.a. hátíðarmessu auk þess sem blómakrans verður lagður að ...

Nánar
Mynd fyrir Framtakssamar stúlkur međ sölubása

Framtakssamar stúlkur međ sölubása

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2019

Það var nóg í boði fyrir gesti og gangandi í dag á Sjóaranum síkáta. Ekki aðeins var hægt að kaupa sér veitingar á veistingahúsum bæjarins heldur var líka hægt að gæða sér á gómsætum vöfflum og öðru bakkelsi við ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskrá laugardagsins 1. júní 2019

Sjóarinn síkáti - Dagskrá laugardagsins 1. júní 2019

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti heldur áfram í dag með dagskrá fyrir alla fjölskylduna, m.a. skemmisiglingu, fjölskyldudagskrá á hátíðarsviðinu og leikækjum á hafnarsvæðinu. Þá verður nóg um að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Styttist í litaskrúđgönguna - Hér hittast hverfin

Styttist í litaskrúđgönguna - Hér hittast hverfin

  • Sjóarinn síkáti
  • 31. maí 2019

Grindvíkingar hafa verið duglegir að skreyta hús sín og hverfi undanfarna daga í tilefni af Sjóaranum síkáta. Íbúar eru hvattir til þess að taka sig saman og slá saman í götugrill í kvöld áður en litaskrúðgangan fer af stað. Hverfin safnast saman við ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskrá föstudagsins 31. maí 2019

Sjóarinn síkáti - Dagskrá föstudagsins 31. maí 2019

  • Sjóarinn síkáti
  • 31. maí 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti hefst í dag með viðburðum um allan bæ. Hin árlega litaskrúðganga fer af stað í kvöld kl. 20:00 úr litahverfunum fjórum. Á hátíðarsviðinu fyrir neðan Kvikuna mun Hreimur Örn stýra ...

Nánar
Mynd fyrir Markađur í Kvennó um helgina

Markađur í Kvennó um helgina

  • Sjóarinn síkáti
  • 28. maí 2019

Ef þú hefur áhuga á að selja vörur á markaði í Kvennó um helgina geturðu sent tölvupóst á heimasidan@grindavik.is. Básinn kostar 4000 um helgina og er opinn laugardag og sunnudag frá 13:00 - 17:00. 

Upphaflega var lagt upp með að vera með handverksmarkað en vilji ...

Nánar
Mynd fyrir Lokun gatna 31. maí - 2. júní

Lokun gatna 31. maí - 2. júní

  • Sjóarinn síkáti
  • 24. maí 2019

Nú styttist í Sjóarann síkáta, bæjarhátíð okkar Grindvíkinga sem að fram fer helgina 31. maí til 2. júní nk. Líkt og undanfarin ár er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, þ.e. á Hafnargötunni og á Seljabót milli ...

Nánar
Mynd fyrir Handverksmarkađur í Kvennó

Handverksmarkađur í Kvennó

  • Sjóarinn síkáti
  • 20. maí 2019

Fyrirhugað er að vera með handverksmarkað í Kvennó meðan Sjóarinn síkáti stendur yfir. Þeir sem hafa áhuga á að vera með bás eru beðnir um að senda póst á heimasidan@grindavik.is

Nánar
Mynd fyrir Dni marynarza Grindavik 31 maj- 2 czerwca

Dni marynarza Grindavik 31 maj- 2 czerwca

  • Sjóarinn síkáti
  • 20. maí 2019

Festiwal Marynarza i rodziny Sjóarinn síkáti w Grindaviku stał sie jednym z najbardziej rozrywkowych i zróżnicowanych miejskich festiwali w kraju i odbędzie sie w dniach 31 maja- 2 czerwca 2019, na cześć islandzkich marynarzy i ich rodzin. Festiwal rozwija się z roku na rok , a przez cały weekend towarzyszy nam ...

Nánar
Mynd fyrir The Happy Sailor - Festival Program 2019

The Happy Sailor - Festival Program 2019

  • Sjóarinn síkáti
  • 20. maí 2019

The Happy Fisherman (Sjóarinn síkáti) is Grindavík’s local celebration for fishermen and their families and has become established as one of the most varied and enjoyable town festivals held during Iceland’s Seamen’s Day weekend. This year it covers the weekend 31 May – 2 June 2019. It is an opportunity for everyone to enjoy themselves and ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Sjóarans síkáta 31. maí - 2. júní 2019

Dagskrá Sjóarans síkáta 31. maí - 2. júní 2019

  • Sjóarinn síkáti
  • 17. maí 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og fjölbreyttasta bæjarhátíð landsins haldin um Sjómannadagshelgina, 31. maí - 2. júní 2019 , til heiðurs íslenska sjómanninum og ...

Nánar
Mynd fyrir Stendur ţú fyrir viđburđi á Sjóaranum síkáta?

Stendur ţú fyrir viđburđi á Sjóaranum síkáta?

  • Sjóarinn síkáti
  • 26. mars 2019

Í ár, líkt og undanfarin ár, fer bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti fram í Grindavík fyrstu helgina í júní. Hátíðin hefst föstudaginn 31. maí með veglegri dagskrá á hátíðarsvæðinu fyrir neðan Kvikuna og ...

Nánar
Mynd fyrir Dregiđ í söguratleiknum

Dregiđ í söguratleiknum

  • Sjóarinn síkáti
  • 29. júní 2018

Söguratleikur Sjóarans síkáta hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ómissandi partur af hátíðinni okkar, en leikurinn stóð fram á Jónsmessu. Samkvæmt kúnstarinnar reglum á að draga í leiknum í Jónsmessugöngu Grindavíkurbæjar og Bláa ...

Nánar
Mynd fyrir Rýnifundur Sjóarans síkáta á fimmtudaginn kl. 12:00

Rýnifundur Sjóarans síkáta á fimmtudaginn kl. 12:00

  • Sjóarinn síkáti
  • 25. júní 2018

Hinn árlegi rýni- og uppgjörsfundur Sjóarans síkáta verður haldinn fimmtudaginn 28. júní, kl. 12:00 á bæjarskrifstofunum. Þar verður farið yfir framkvæmd hátíðarinnar, það sem vel gekk og það sem þarf að bæta. Fundurinn er opinn öllum ...

Nánar
Mynd fyrir Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

  • Sjóarinn síkáti
  • 22. júní 2018

Kæru Grindvíkingar og aðrir sem heimsóttu hátíðina Sjóarann síkáta fyrstu helgina í júní!

Hátíðin í ár var vel sótt og heimamenn lögðust allir á eitt við að gera hátíðina sem glæsilegasta. Hátíð ...

Nánar
Mynd fyrir Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur fram ađ Jónsmessu

Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur fram ađ Jónsmessu

  • Sjóarinn síkáti
  • 15. júní 2018

Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur stendur frá upphafi Sjóarans síkáta fram að Jónsmessu. Ratleikurinn er auðveldur og skemmtilegur útivistarleikur, sem Leitað er að  spjöldum á stöðum sem merktir eru á ratleikskortið eða vísað á ...

Nánar
Mynd fyrir Góđar gjafir frá Sjómanna- og vélstjórafélaginu til björgunarsveitarinnar

Góđar gjafir frá Sjómanna- og vélstjórafélaginu til björgunarsveitarinnar

  • Sjóarinn síkáti
  • 8. júní 2018

Sú hefð hefur skapast á sjómannadaginn að Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur hefur fært björgunarsveitinni Þorbirni góðar gjafir sem nýtast sveitinni vonandi vel til björgunarstarfa. Í ár var engin undantekning á þessu og fékk sveitin Titanium ...

Nánar
Mynd fyrir Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

  • Sjóarinn síkáti
  • 8. júní 2018

Á Sjóaranum síkáta voru teknar margar ljósmyndir, en okkur vantar enn fleiri! Við auglýsum hér með formlega eftir myndum sem teknar voru á tónleikunum á laugardaginn. Við höfum áhuga á að skoða allar myndir, svo lengi sem þær eru í sæmilegum gæðum, ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslitin frá Íslandsmeistaramótinu í ísbađi 2018 - Lea Marie Galgana Íslandsmeistari

Úrslitin frá Íslandsmeistaramótinu í ísbađi 2018 - Lea Marie Galgana Íslandsmeistari

  • Sjóarinn síkáti
  • 6. júní 2018

Íslandsmeistaramótið í ísbaði 2018 var haldið hér í Grindavík í aðdraganda Sjóarans síkáta, fimmtudaginn 31. maí. Sjö keppendur voru skráðir til leiks að þessu sinni, og fóru tveir þeirra yfir 40 mínútur í 0° köldu ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

  • Sjóarinn síkáti
  • 5. júní 2018

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrestinn í "selfie" ratleik Sjóarans síkáta til föstudagsins 8. júní. Leikurinn er einfaldur en hann gengur þannig fyrir sig að við birtum hér myndir af fjórum nokkuð auðþekktum stöðum í ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018

  • Sjóarinn síkáti
  • 5. júní 2018

Á Sjómanndaginn þann 3. júní sl voru heiðraðir fimm sjómenn frá Grindavík. Hátíðleg athöfn fór fram í Grindavíkurkirkju í sjómannamessu dagsins. Prestur Grindvíkinga, séra Elínborg Gísladóttir þjónaði fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Sjómannadagsins í Grindavík 2018

Dagskrá Sjómannadagsins í Grindavík 2018

  • Sjóarinn síkáti
  • 3. júní 2018

Þá er sjómannadagurinn 2018 í garð genginn og óskum við sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Hátíðarhöldin á Sjóaranum síkáta ná hápunkti í dag og verður meira en nóg um að vera eins og sjá má hér ...

Nánar
Mynd fyrir Trođfull dagskrá Sjóarans síkáta í dag

Trođfull dagskrá Sjóarans síkáta í dag

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2018

Framundan er smekkfullur dagur af glæsilegri dagskrá á Sjóaranum síkáta og mætti segja að öllu verði tjaldað til í dag og langt fram á nótt. Dagskráin við hátíðarsviðið hefst kl. 14:00 og í kvöld kl. 20:00 verða stórtónleikar sviðinu ...

Nánar
Mynd fyrir Engin skemmtisigling í ár

Engin skemmtisigling í ár

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2018

Það hryggir okkur að tilkynna að skemmtisiglingin, sem fari átti frá Eyjabakka kl. 12:00 í dag, fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum. Vonandi getum við boðið upp á enn glæsilegri siglingu að ári í góðri samvinnu við útgerðarfyrirtæki ...

Nánar
Mynd fyrir Íslandsmótiđ í kasínu á Salthúsinu á morgun kl. 13

Íslandsmótiđ í kasínu á Salthúsinu á morgun kl. 13

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2018

Íslandsmeistaramótið í kasínu verður haldið á Sjóaranum síkáta annað árið í röð, og fer mótið fram á morgun, laugardag, kl. 13:00. Líkt og í fyrra verður keppt á Salthúsinu þar sem Láki tekur vel á móti keppendum af ...

Nánar
Mynd fyrir Litaskrúđganga, brekkusöngur og fleira á dagskrá Sjóarans í dag

Litaskrúđganga, brekkusöngur og fleira á dagskrá Sjóarans í dag

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2018

Dagskrá Sjóarans síkata hefst af fullum krafti í dag og eflaust margir sem bíða spenntir eftir litaskrúðgöngunni og dagskránni á hátíðarsvæðinu í kvöld. Það er nóg um að vera í bænum í allan dag og langt fram á kvöld. Eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Töframađurinn Daníel Örn Sigurđsson bćtist í hóp skemmtikrafta á Sjóaranum

Töframađurinn Daníel Örn Sigurđsson bćtist í hóp skemmtikrafta á Sjóaranum

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2018

Grindvíski töframaðurinn Daníel Örn Sigurðsson verður með ógleymanlegt atriði á hátíðarsviðinu á Sjóaranum síkáta á laugardag. Dagskráin á laugardaginn hefst klukkan 14:00 og verður Daníel Örn fyrstur á sviðið. Á sunnudag ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskylduratleikurinn međ breyttu sniđi í ár - nú á Instagram og hurđalaus!

Fjölskylduratleikurinn međ breyttu sniđi í ár - nú á Instagram og hurđalaus!

  • Sjóarinn síkáti
  • 31. maí 2018

Ekki verður í boði að leita að hurðum og þekkja á Sjóaranum síkáta þetta árið en í staðinn verður boðið upp á nýjan og örlítið öðruvísi ratleik. Í stað þess að leita að hurðum um allan bæ ætlum við ...

Nánar
Mynd fyrir Söguratleikur Sjóarans síkáta kominn upp

Söguratleikur Sjóarans síkáta kominn upp

  • Sjóarinn síkáti
  • 31. maí 2018

Söguratleikur Sjóarans síkáta 2018 er kominn upp og geta söguþyrstir Grindvíkingar sem og aðrir gestir nú skundað af stað og leitað uppi vísbendingar hér í kringum Grindavík. Ratleikurinn er auðveldur og skemmtilegur útivistarleikur, sem stendur frá upphafi Sjóarans ...

Nánar
Mynd fyrir Ísbađ, körfuboltamót og margt fleira á Sjóaranum síkáta í dag

Ísbađ, körfuboltamót og margt fleira á Sjóaranum síkáta í dag

  • Sjóarinn síkáti
  • 31. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta er að sækja í sig veðrið þessa dagana og er hún raunar nokkuð þétt skipuð í dag og nóg um að vera. Klukkan 17:00 eru þrír stórir viðburður og í kvöld eru bæði tónleikar og uppistand á dagskrá. ...

Nánar
Mynd fyrir Litabćjarstjórinn hefur tekiđ til starfa

Litabćjarstjórinn hefur tekiđ til starfa

  • Sjóarinn síkáti
  • 30. maí 2018

Þar sem lítið hefur heyrst frá hverfunum í tengslum við skreytingar nú í aðdraganda Sjóarans síkáta var ákveðið að ráða litabæjarstjóra til starfa tímabundið. Litabæjarstjórinn tók formlega við embættinu í dag, en það ...

Nánar
Mynd fyrir Íslandsmeistaramót í ísbađi í sundlaug Grindavíkur 31. maí

Íslandsmeistaramót í ísbađi í sundlaug Grindavíkur 31. maí

  • Sjóarinn síkáti
  • 29. maí 2018

Íslandsmeistaramótið í ísbaði 2018 verður haldið fimmtudaginn 31. maí í Sundlauginni í Grindavík. Hefst keppnin kl 17.30. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin. Sú fyrsta fór fram á Sauðárkróki, önnur í fyrra á ...

Nánar
Mynd fyrir Forsala á Sjóaraball körfunnar miđvikudag og fimmtudag

Forsala á Sjóaraball körfunnar miđvikudag og fimmtudag

  • Sjóarinn síkáti
  • 28. maí 2018

Hinn árlegi stórdansleikur körfuknattleiksdeildar UMFG verður á sínum stað á laugardeginum um Sjómannadagshelgina. Fram kom Stuðlabandið, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Big Baby. Miðaverð er 2.500 kr í forsölu og opnar húsið kl. 23:30. Forsala aðgöngumiða verður ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur vegna Sjóarans síkáta 2018 mánudag kl. 17:00 í Kvikunni

Opinn fundur vegna Sjóarans síkáta 2018 mánudag kl. 17:00 í Kvikunni

  • Sjóarinn síkáti
  • 23. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta er tilbúin og á mánudag, 28. maí kl. 17:00 er boðað til fundar í Kvikunni þar sem farið verður yfir dagskrána og fyrirspurnum svarað ...

Nánar

Nýjustu fréttir

Miđvikudagskaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 8. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

  • Fréttir
  • 3. október 2024

Fastanefndum fćkkađ úr 5 í 2

  • Fréttir
  • 1. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

  • Fréttir
  • 27. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

  • Fréttir
  • 26. september 2024

Vel sótt kaffispjall međ Grindavíkurnefnd

  • Fréttir
  • 25. september 2024

Rýmingarflautur prófađar á morgun kl. 11

  • Fréttir
  • 24. september 2024