Menningarvika

Menningarvika fór ekki fram 2020 og 2021 vegna Covid-19

Menningarvika í Grindavík 9. - 17. mars 2019
Menningarvika Grindavíkur er nú haldin í ellefta sinn. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í dagskrá vikunnar þar sem bæði heimamenn og gestir þeirra stíga á stokk. 
Setning Menningarviku fer fram í Grindavíkurkirkju laugardaginn 9. mars kl. 17:00. Við það tilefni verða menningarverðlaun Grindavíkurbæjar afhent auk þess sem hinn nýstofnaði Kvennakór Grindavíkur syngur nokkur lög. 


Fjöldi Grindvíkinga hefur unnið að viðburðum í tengslum við vikuna á undanförnum vikum. Má þar nefna nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins sem setja upp sýningar í Kvikunni – auðlinda- og menningarhúsi Grindvíkinga. Þá setur Minja- og sögufélag Grindavíkur upp sýningu um skipsströnd og strandminjar í Kvennó auk þess sem sýndar verða myndir sem sendar voru inn í ljósmyndaleik grindavik.is fyrr í vetur í Framsóknarsalnum. 


Auk áðurnefndra viðburða má nefna Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur, leiksýningarnar Rauðhettu og Sigvalda Kaldalóns, uppistand með Ara Eldjárn, heimsókn frá Maxímús Músíkús, opið hús í Bakka, fjölda tónleika og hina sívinsælu Listasmiðju barnanna.  
 

Grindvíkingar eru hvattir til þess að nýta sér tækifærið og fjölmenna á menningarviðburðina. Menningarvikan er skipulögð af þeim Eggeri Sólberg Jónssyni, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og Kristínu Maríu Birgisdóttur, upplýsinga- og markaðsfulltrúa. Hægt er að senda þeim póst varðandi hátíðina á eggert@grindavik.is og kristinmaria@grindavik.is 

Dagskrá Menningarviku 2019

 

Mynd: Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, bæjarlistamaður Grindavíkur 2018. 

 

AĐRAR MENNINGARFRÉTTIR

Mynd fyrir Farandsirkus í Kvikunni

Farandsirkus í Kvikunni

 • Menningarfréttir
 • 16. október 2021

Sirkus Íslands býður Suðurnesjakonur og -menn ásamt gestum velkomna á bráðskemmtilega sirkussýningu fyrir alla fjölskylduna í Kvikunni sunnudaginn 17. október kl. 13:00! 

Klassísk sirkussýning fyrir alla fjölskylduna. Grín, glens og frábær sirkusbrögð. ...

Nánar
Mynd fyrir Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

 • Menningarfréttir
 • 15. október 2021

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram næstu helgi, 16. og 17. október 2021.

Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins.

Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík

Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 15. október 2021

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson segir frá og ræðir við gesti Kvikunnar 20. október kl. 20:00 um einkenni veðurlags í Grindavík. Þá fjallar hann um hvaða gagn má hafa af veðurspám og hvernig þekking fólks á staðbundnu veðri getur aukið gagnsemi ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 12. október 2021

Arkitektinn Davíð Ingi Bustion kynnir meistaraverkefni sitt í Kvikunni 13. október kl. 17:00. Verkefnið snýr að byggingu sjálfbærra húsa í Grindavík.

Að kynningu lokinni má búast við áhugaverðum umræðum um þróun byggðar í ...

Nánar
Mynd fyrir Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

 • Menningarfréttir
 • 12. október 2021

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram næstu helgi, 16. og 17. október 2021.

Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins.

Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Grindavíkurbćjar 2021 afhent á miđvikudaginn

Menningarverđlaun Grindavíkurbćjar 2021 afhent á miđvikudaginn

 • Menningarfréttir
 • 27. september 2021

Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2021 verða afhent við formlega athöfn í Kvikunni miðvikudaginn 29. september kl. 17:30. 

Allir Grindvíkingar eru velkomnir í Kvikuna að samfagna með verðlaunahöfum og fagna gróskumiklu menningarlífi í ...

Nánar
Mynd fyrir VHS krefst virđingar í Kvikunni á miđvikudaginn

VHS krefst virđingar í Kvikunni á miđvikudaginn

 • Menningarfréttir
 • 13. september 2021

Uppistandshópurinn VHS sýnir VHS krefst virðingar í Kvikunni miðvikudaginn 15. september kl. 20:00. Sýningin var frumsýnd 3. september sl. í Tjarnarbíó er því um glænýtt grín að ræða. Hópurinn lofar geggjaðari kvöldstund, ...

Nánar
Mynd fyrir Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

 • Menningarfréttir
 • 8. september 2021

Uppistandshópurinn VHS sýnir VHS krefst virðingar í Kvikunni miðvikudaginn 15. september kl. 20:00. Sýningin var frumsýnd 3. september sl. í Tjarnarbíó er því um glænýtt grín að ræða. Hópurinn lofar geggjaðari kvöldstund, ótrúlegasta ...

Nánar
Mynd fyrir Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

 • Menningarfréttir
 • 2. september 2021

Haustinu fylgja ferskir vindar sem blása munu um menningarhús Grindvíkinga. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning, fjölskyldur, skólahópa og börn í Kvikunni og Bókasafni Grindavíkur. Þá skipuleggja veitingastaðir og handverkshúsin reglulega ...

Nánar
Mynd fyrir Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 16. ágúst 2021

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til okkar í Húllið (á pöllunum neðan við Kvikuna) þriðjudaginn 17. ágúst kl. 17:00 með ævintýralegt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Sýningin er í boði Grindavíkurbæjar og geta áhorfendur ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

 • Menningarfréttir
 • 18. júní 2021

Það verður heldur betur nóg um að vera fyrir börn í menningarhúsnum í næstu viku, tónlistarsmiðja og sirkusnámskeið auk þess sem sumarlesturinn fer á fullt skrið. 

TÓNLISTARSMIÐJA Í ...

Nánar
Mynd fyrir 17. júní 2021 í Grindavík

17. júní 2021 í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 16. júní 2021

Hæ, hó, jibbí, jei! Grindavíkurbær býður íbúum til veislu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðarhöld í ár munu að mestu fara fram á Grindavíkurvelli og í Kvikunni. Á Grindavíkurvelli gefst börnum ...

Nánar
Mynd fyrir BMX brós viđ bókasafniđ í dag

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

 • Menningarfréttir
 • 16. júní 2021

BMX brós heimsækja Grindvíkinga í dag, miðvikudaginn 16. júlí. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...

Nánar
Mynd fyrir BMX brós í Grindavík 16. júní

BMX brós í Grindavík 16. júní

 • Menningarfréttir
 • 14. júní 2021

BMX brós heimsækja Grindvíkinga miðvikudaginn 16. júlí nk. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...

Nánar
Mynd fyrir 17. júní 2021 í Grindavík

17. júní 2021 í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 13. júní 2021

Hæ, hó, jibbí, jei! Grindavíkurbær býður íbúum til veislu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðarhöld í ár munu að mestu fara fram á Grindavíkurvelli og í Kvikunni. Á Grindavíkurvelli gefst börnum ...

Nánar
Mynd fyrir Fatahönnunarnámskeiđ í Kvikunni 10.-15. júní

Fatahönnunarnámskeiđ í Kvikunni 10.-15. júní

 • Menningarfréttir
 • 9. júní 2021

Menningarhúsin í Grindavík, þ.e. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur, munu bjóða upp á skemmtilega dagskrá í allt sumar, s.s. smiðjur, námskeið, uppákomur, sýningar og skemmtidagskrá.

Á morgun, 10. júní, hefst m.a. fatahönnunarnámskeið ...

Nánar
Mynd fyrir Pínu litla gula hćnan til Grindavíkur í ágúst

Pínu litla gula hćnan til Grindavíkur í ágúst

 • Menningarfréttir
 • 8. júní 2021

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til Grindavíkur þriðjudaginn 17. ágúst kl. 17:00 (ekki 10. júní eins og áður hafði verið auglýst) með ævintýralegt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Áhorfendur geta notið sýningarinnar að ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvor í apríl

Menningarvor í apríl

 • Menningarfréttir
 • 17. febrúar 2021

Líkt og áður hefur komið fram hefur verið ákveðið að Menningarvikan sem að fram hefur farið undanfarin ár í Grindavík verði að Menningarvori. Menningarvor í Grindavík 2021 mun standa yfir í apríl í ár. 

Grindvíkingar, fyrirtæki, stofnanir, ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2021

Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2021

 • Menningarfréttir
 • 10. febrúar 2021

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2021.

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Rökkurró í Grindavík

Rökkurró í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 14. janúar 2021

Í byrjun febrúar stefna Grindvíkingar að því að brjóta upp hversdaginn, njóta samveru með fjölskyldunni, upplifa umhverfi sitt með öðrum hætti og hvíla raftækin. Íbúar eru hvattir til að skipuleggja eða koma með tillögur að viðburðum í ...

Nánar
Mynd fyrir Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

 • Menningarfréttir
 • 12. október 2020

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar hefur undanfarið unnið að endurskoðun á menningarstefnu sveitarfélagsins. Drög að endurskoðaðri stefnu voru lögð fram á fundi nefndarinnar 7. október sl.

Íbúum og hagaðilum gefst kostur á að senda inn ábendingar ...

Nánar
Mynd fyrir 17. júní 2020 í Grindavík

17. júní 2020 í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 12. júní 2020

Hæ, hó, jibbí, jei! Grindavíkurbær býður íbúum til veislu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðarhöld í ár munu að mestu fara fram á Grindavíkurvelli og í Kvikunni. Á Grindavíkurvelli gefst börnum ...

Nánar
Mynd fyrir Rafrćn myndlistarsýning Kvikunnar!

Rafrćn myndlistarsýning Kvikunnar!

 • Menningarfréttir
 • 21. apríl 2020

Við minnum áhuga sama á að senda inn sitt framlag í rafrænna myndlistarsýningu Kvikunnar!

Öllum íbúum og velunnurum Grindavíkur er velkomið að taka þátt í sýningunni. Hún fer þannig fram að allir áhugasamir skapa listaverk heima hjá sér og ...

Nánar
Mynd fyrir Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Menningarfréttir
 • 7. apríl 2020

Undanfarið ár hefur verið unnið að breytingum á Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Á síðasta ári var ráðist í ítarlega stefnumótunarvinnu fyrir húsið og er nú unnið út frá niðurstöðu þeirrar vinnu. Í byrjun árs ...

Nánar
Mynd fyrir Safnahelgi frestađ um óákveđinn tíma

Safnahelgi frestađ um óákveđinn tíma

 • Menningarfréttir
 • 9. mars 2020

Ákveðið hefur verið að fresta Safnahelgi á Suðurnesjum um óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Safnahelgi átti að fara fram helgina 14. og 15. mars næstkomandi þar sem öll sveitarfélög á Suðurnesjum veita ókeypis aðgang í öll söfn á ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvikan verđur ađ Menningarvori

Menningarvikan verđur ađ Menningarvori

 • Menningarfréttir
 • 30. janúar 2020

Ákveðið hefur verið að Menningarvikan sem að fram hefur farið um miðjan mars undanfarin ellefu ár verði að Menningarvori í Grindavík. Menningarvorið mun standa frá miðjum mars fram í miðjan maí.

Grindvíkingar, fyrirtæki, stofnanir, þjónustuaðilar og allir ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur um menningarmál í Grindavík

Opinn fundur um menningarmál í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 28. janúar 2020

Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00. Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum tækifæri til að koma ...

Nánar
Mynd fyrir Langleggur og Skjóđa í Kvikunni

Langleggur og Skjóđa í Kvikunni

 • Menningarfréttir
 • 11. desember 2019

Langleggur og Skjóða koma í heimsókn í Kvikuna sunnudaginn 15. desember kl. 10 og skemmta kátum krökkum á öllum aldri.

Langleggur og Skjóða eru systkini jólasveinanna. Þau eru hress og skemmtileg og þykir ekkert skemmtilegra en að vera í jólaskapi. Skjóðu finnst gaman ...

Nánar
Mynd fyrir Drög ađ verklagsreglum vegna afhendingar menningarviđurkenninga Grindavíkurbćjar

Drög ađ verklagsreglum vegna afhendingar menningarviđurkenninga Grindavíkurbćjar

 • Menningarfréttir
 • 11. nóvember 2019

Frístunda- og menningarnefnd hefur undanfarnar vikur unnið að endurskoðun verklagsreglna vegna afhendingar menningarviðurkenninga Grindavíkurbæjar. Nefndin samþykkti á fundi sínum 6. nóvember sl. að auglýsa drög að verklagsreglum til umsagnar þar sem íbúum og hagsmunaaðilum gefst ...

Nánar
Mynd fyrir Fjallkonur í Grindavík

Fjallkonur í Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 11. júní 2019

Frá árinu 1984 hefur fjallkona, tákngervingur Íslands, komið fram við hátíðarhöld í tilefni af 17. júní í Grindavík. 35 konur hafa klæðst búningnum til þessa og mun sú 36. koma fram við hátíðarhöldin í ár. Upplýsingar ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 17. mars - Alcina og Heimskringla

Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 17. mars - Alcina og Heimskringla

 • Menningarfréttir
 • 17. mars 2019

Menningarviku lýkur í dag með tónleikum Bertu Drafnar Ómarsdóttur í Víðihlíð og Grindavíkurkirkju. Sýningarnar í Kvikunni, Kvennó og Framsóknarsalnum verða að sjálfsögðu opnar. 

Dagskrá Menningarviku 17. mars

14:00 ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku laugardaginn 16. mars - Listasmiđja barnanna og opiđ hús í Bakka

Dagskrá Menningarviku laugardaginn 16. mars - Listasmiđja barnanna og opiđ hús í Bakka

 • Menningarfréttir
 • 16. mars 2019

Hin árlega og sívinsæla listasmiðja barnanna fer fram í Grunnskólanum við Ásabraut (athugið breytta staðsetningu) í dag í tilefni af Menningarviku í Grindavík. Smiðjan er opin öllum sem hafa áhuga á að skapa og leika sér. Þá er opið hús í ...

Nánar
Mynd fyrir 30 ára afmćlistónleikar á Fish House

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

 • Menningarfréttir
 • 15. mars 2019

Í tilefni menningarviku Grindavíkur og 30 ára afmæli staðarins sem áður var Hafurbjörninn og nú Fish House verða stórtónleikar annað kvöld 16. mars. 

Nánar

Mynd fyrir Ratleikurinn í fullum gangi

Ratleikurinn í fullum gangi

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2019

Þeir sem fengu Járngerði, bæjarmálablað Grindavíkurbæjar inn um lúguna í síðustu viku tóku líklega eftir því að á bls. 9 í blaðinu er RATLEIKUR BARNANNA. Leikurinn er settur upp í tengslum við Menningarviku í Grindavík. Ekki ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku miđvikudaginn 13. mars - Málţing um strandminjar, Ég man ţig og opiđ hús í Ţrumunni

Dagskrá Menningarviku miđvikudaginn 13. mars - Málţing um strandminjar, Ég man ţig og opiđ hús í Ţrumunni

 • Menningarfréttir
 • 13. mars 2019

Grindavíkurbær og Minja- og sögufélag Grindavíkur standa í dag fyrir málþingi um strandminjar í Grindavík í Kvennó. Málþingið er öllum opið. Minja- og sögufélag Grindavíkur heldur áfram sýningum á Ég man þig í Bakka og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku ţriđjudaginn 12. mars - Ari Eldjárn og Síđasti bćrinn í dalnum

Dagskrá Menningarviku ţriđjudaginn 12. mars - Ari Eldjárn og Síđasti bćrinn í dalnum

 • Menningarfréttir
 • 12. mars 2019

Ari Eldjárn mætir til Grindavíkur í kvöld og sýnir í sal Grunnskólans kl. 20:30. Þá sýnir Minja- og sögufélag Grindavíkur hina sígildu kvikmynd Síðasta bæinn í dalnum í Bakka kl. 19:30. Auk þess eru sýningar opnar í Kvikunni, ...

Nánar
Mynd fyrir Kútmagakvöld Lions haldiđ í yfir 40 ár

Kútmagakvöld Lions haldiđ í yfir 40 ár

 • Menningarfréttir
 • 11. mars 2019

Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur hefur verið haldið í yfir 40 ár og óhætt að fullyrða að hér sé um að ræða einn af hápunktum ársins hjá Grindvíkingum. Kvöldið er stærsta fjáröflun klúbbsins en Sigmar Eðvarðsson er ...

Nánar
Mynd fyrir Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

 • Menningarfréttir
 • 11. mars 2019

Menningarvika Grindavíkur var sett við hátíðlega athöfn í Grindavíkurkirkju á laugardaginn. Uppistaðan í dagskránni var söngur Kvennakórs Grindavíkur. Dagskránni stýrði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Jóna ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku mánudaginn 11. mars - Opiđ hús, tónleikar, Ég man ţig og Macramé

Dagskrá Menningarviku mánudaginn 11. mars - Opiđ hús, tónleikar, Ég man ţig og Macramé

 • Menningarfréttir
 • 11. mars 2019

Starfsfólk og nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur bjóða íbúum Grindavíkur í opið hús kl. 16:30 í dag og á tónleika kl. 17:30. Þá stendur Minja- og sögufélag Grindavíkur fyrir sýningu á kvikmyndinni Ég man þig í Bakka. Loks ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 10. mars - Notaleg sögustund, Sigvaldi Kaldalóns, Bingó og Kaffihúsamessa

Dagskrá Menningarviku sunnudaginn 10. mars - Notaleg sögustund, Sigvaldi Kaldalóns, Bingó og Kaffihúsamessa

 • Menningarfréttir
 • 10. mars 2019

Menningarvika Grindavíkur og Safnahelgi á Suðurnesjum halda áfram í dag. Á dagskránni eru m.a. notaleg sögustund í Kvikunni fyrir börnin, leikrit um Sigvalda Kaldalóns, bingó í Grunnskólanum Ásabraut og Kaffíhúsamessa í Grindavíkurkirkju. Þá eru ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku laugardaginn 9. mars - Rauđhetta, setning og safnahelgi

Dagskrá Menningarviku laugardaginn 9. mars - Rauđhetta, setning og safnahelgi

 • Menningarfréttir
 • 9. mars 2019

Menningarvika Grindavíkur hefst formlega í dag og verður sett í Grindavíkurkirkju kl. 17. Setningin er opin öllum íbúum Grindavíkur og gestum þeirra. Við það tækifæri verður Höllu Maríu Svansdóttur afhent Menningarverðlaun Grindavíkur 2019 auk þess sem ...

Nánar
Mynd fyrir Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

Draumaleikskólinn okkar - framlag Lautarbarna í Menningarvikunni

 • Menningarfréttir
 • 8. mars 2019

Draumaleikskólinn okkar
Í ljósi þess að til stendur að byggja nýjan leikskóla í Grindavíkurbæ þá fannst okkur tilvalið að heyra sjónarhorn nemenda í leikskóla hvernig draumaleikskólinn á að vera að þeirra mati. Var ákveðið að ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku föstudaginn 8. mars - Hiđ árlega ţjófstart!

Dagskrá Menningarviku föstudaginn 8. mars - Hiđ árlega ţjófstart!

 • Menningarfréttir
 • 8. mars 2019

Þrátt fyrir að Menningarvikan verði ekki sett formlega fyrr en á morgun verða margir viðburðir á dagskrá í dag, föstudaginn 8. mars. Má þar nefna að nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins opna sýningar í Kvikunni, Hjónaklúbbur Grindavíkur fagnar 60 ...

Nánar
Mynd fyrir Járngerđur er komin út

Járngerđur er komin út

 • Menningarfréttir
 • 6. mars 2019

Nýtt og veglegt blað Járngerðar er komið út og verður því dreift í hús hér í Grindavík, í kvöld og á morgun. Um er að ræða fyrsta tölublað ársins 2019 og er m.a. að finna glæsilega dagskrá Menningarviku Grindavíkur 9. - 17. mars ...

Nánar
Mynd fyrir Rauđhetta heimsćkir Grindavík

Rauđhetta heimsćkir Grindavík

 • Menningarfréttir
 • 6. mars 2019

Sagan um Rauðhettu og úlfinn gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lottu er von og vísa blandast fleiri þekkt ævintýri inn í verkið. Við kynnumst þremur grísum og ævintyrum þeirra þegar úlfurinn ætlar sér að hafa þá í matinn. Svo ...

Nánar
Mynd fyrir Halla María hlýtur Menningarverđlaun Grindavíkur 2019

Halla María hlýtur Menningarverđlaun Grindavíkur 2019

 • Menningarfréttir
 • 6. mars 2019

Halla María Svansdóttir hlýtur Menningarverðlaun Grindavíkur 2019 en verðlaunin verða afhent við setningu Menningarviku 9. mars kl. 17:00. 

Síðan Halla hóf framleiðslu á matarpokum árið 2012 í eldhúsinu heima hjá sér hefur hún haft jákvæð ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku 9.-17. mars 2019

Dagskrá Menningarviku 9.-17. mars 2019

 • Menningarfréttir
 • 1. mars 2019

Menningarvika Grindavíkur er nú haldin í ellefta sinn og að vanda er dagskráin fjölbreytt. Formleg setning hátíðarinnar verður í Grindavíkurkirkju laugardaginn 9. mars kl. 17:00. Dagskrá Menningarviku er jafnframt að finna í Járngerði sem að dreift verður í hús á ...

Nánar
Mynd fyrir Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Menningarfréttir
 • 17. apríl 2018

Menning á Suðurnesjum er Facebook-síða sem heldur utan um alla mögulega menningarviðburði á Suðurnesjum. Markmið hennar er að skapa vettvang fyrir bæði skipuleggjendur menningarviðburða og þá sem vilja njóta menningar á Suðurnesjum. 

Við hvetjum áhugasama til ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvika 2018 gerđ upp

Menningarvika 2018 gerđ upp

 • Menningarfréttir
 • 23. mars 2018

Menningarviku 2018 lauk síðastliðinn sunnudag eftir viðburðaríka viku. Fjölmargir viðburðir og sýningar stóðu Grindvíkingum og gestum þeirra til boða og voru sýningar, viðburðir og tónleikar mjög vel sóttir. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og vonandi að ...

Nánar
Mynd fyrir Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

 • Menningarfréttir
 • 19. mars 2018

Vel var mætt á Króniku - Grindavíkursögur, sem haldin var á Bryggjunni síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar voru mættir fræðimennirnir Birna Bjarnadóttir og Már Jónsson til að kynna bækur sínar og lesa upp. Birna kynnti verk sitt Heiman og heim, sem er safn greina um ...

Nánar

Nýjustu fréttir

Farandsirkus í Kvikunni

 • Fréttir
 • 16. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 14. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021