Listi yfir lausar lóðir má finna á kortavef Grindavíkurbæjar. Til að kalla fram listann þarf að haka í boxið „Lóðir til úthlutunar" hægra megin á síðunni.
Allar umsóknir um lóðir hjá Grindavíkurbæ skulu berast sveitarfélaginu rafrænt í gegnum þjónustugátt á heimasíðu sveitafélagsins.
Smella þarf á lóðina sem laus er til umsókna og þar er tengill á umsóknina.
Ef spurningar vakna varðandi umsóknir lóða þá endilega hafa samband við Bjarna Rúnar Einarsson byggingarfulltrúa í síma 420-1100 eða í netfangið bygg@grindavik.is