Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Lesum saman – 20-31 maí

 

Kæru foreldrar og nemendur

Nú ætlum við að vera með skemmtilegt verkefni í samstarfi við Krók, Hópskóla og Bókasafn Grindavíkur.

Börnin fá bókamiða þar sem að nafn barns, bókarheiti er skráð ásamt skemmtilegu orði og skrítnu orði. Okkur er mikið hjartans mál að standa vel að málörvun og auka orðaforða nemenda okkar, nú viljum við líka fá ykkur með okkur í lið 😊

Fyrir hvern bókarmiða velja þau sér síðan stein sem settur er í glæran plasthólk,
 ( sjá mynd ) þegar fyrsta takmarki er náð fá t.d. börnin andlitsmálningu, eða dansiball inn á Akri.

Lesum saman, njótum saman, lærum ný orð saman 😊


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

Lautarfréttir / 17. janúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 27. júní 2022

Alþjóðlegi drullumalladagurinn

Lautarfréttir / 20. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Lautarfréttir / 7. apríl 2022

Ævintýraferðir í Laut

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 17. febrúar 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sækja þarf öll börn strax

Lautarfréttir / 23. desember 2021

Jólakveðja frá Laut

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Nýjustu fréttir

Boðað verkfall

  • Lautarfréttir
  • 26. maí 2023

Engir bílar í lausagangi

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Lesum saman

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

  • Lautarfréttir
  • 18. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022

Bangsadagur í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 25. október 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

  • Lautarfréttir
  • 22. september 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2022

Leikskóladagatal

  • Lautarfréttir
  • 10. ágúst 2022

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 28. júní 2022