Lesum saman

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2023

Kæru foreldrar.

Dagana 20.-31. mars 2023 verður verkefnið Lesum saman í leikskólum Grindavíkurbæjar og Hópsskóla og af því tilefni óskum við eftir samstarfi við ykkur. Rauði þráður verkefnisins er orðaforði, að lesa saman, foreldrar fyrir barn og/eða barn fyrir foreldra og skoða orðin í textanum og ræða um þau. Hver skóli setur upp verkefnið eins og hentar hverri stofnun og munu kennarar skólanna kynna fyrir sínum foreldrum hvernig þeir leggja verkefnið upp hjá sér. Læsi er eitt það mikilvægasta í námi hvers barns og góð orðaforðaþekking er mikilvægur hluti af læsi, til að skilja það sem við erum að lesa eða er lesið fyrir okkur þurfum við að þekkja orðin. Stefnt er að því að nokkrir viðburðir verða á þessu tímabili í tengslum við verkefnið og verða þeir kynntir síðar.

Einnig er Bókasafn Grindavíkur með okkur í verkefninu. Þar er opið frá kl. 12.30 -18.00 alla virka daga og viljum við benda á að bókasafnsskírteini eru nú ókeypis fyrir alla íbúa Grindavíkur og hvetjum við ykkur til að gera ykkur ferð á bókasafnið með barni ykkar, skoða úrvalið og velja saman bækur. Bókasafnið býður einnig upp á bækur á ensku og pólsku og þar eru líka til spil sem má fá lánuð heim yfir helgi. Það er ósk okkar að næstu 2 vikur veiti ykkur og börnum ykkar ánægjulegar samverustundir við lestur og umræður um það sem þið munið lesa


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

Lautarfréttir / 17. janúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 27. júní 2022

Alþjóðlegi drullumalladagurinn

Lautarfréttir / 20. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Lautarfréttir / 7. apríl 2022

Ævintýraferðir í Laut

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 17. febrúar 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sækja þarf öll börn strax

Lautarfréttir / 23. desember 2021

Jólakveðja frá Laut

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Nýjustu fréttir

Boðað verkfall

  • Lautarfréttir
  • 26. maí 2023

Engir bílar í lausagangi

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Lesum saman

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

  • Lautarfréttir
  • 18. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022

Bangsadagur í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 25. október 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

  • Lautarfréttir
  • 22. september 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2022

Leikskóladagatal

  • Lautarfréttir
  • 10. ágúst 2022

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 28. júní 2022