Pabba og afakaffi - Bóndadagur
- Lautarfréttir
- 17. janúar 2023
Loksins, loksins , já nú er loksins komið að því að við bjóðum í Bóndadagskaffi. En Bóndadagurinn er næsta föstudag 20 janúar og er hefð fyrir því á laut að nemendur bjóða pöbbum og öfum í heimsókn. Boðið verður upp á harðfisk, hákarl ofl frá kl.14:30-15:30 inn á Akri. Við hvetjum bæði gesti, nemendur og kennara að mæta í þjóðlegum lopapeysum á föstudaginn.
Hlökkum til að sjá ykkur
AÐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 17. mars 2023
Lautarfréttir / 16. mars 2023
Lautarfréttir / 14. febrúar 2023
Lautarfréttir / 18. nóvember 2022
Lautarfréttir / 3. nóvember 2022
Lautarfréttir / 25. október 2022
Lautarfréttir / 22. september 2022
Lautarfréttir / 29. ágúst 2022
Lautarfréttir / 10. ágúst 2022
Lautarfréttir / 28. júní 2022
Lautarfréttir / 20. júní 2022
Lautarfréttir / 14. júní 2022
Lautarfréttir / 7. apríl 2022
Lautarfréttir / 31. mars 2022
Lautarfréttir / 17. febrúar 2022
Lautarfréttir / 13. janúar 2022
Lautarfréttir / 23. desember 2021
Lautarfréttir / 22. desember 2021
Lautarfréttir / 15. desember 2021