Erum við að leita að þér ?

  • Lautarfréttir
  • 27. september 2022

Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í Leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst um 100 % starf er um að ræða.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Leikskólinn er fjögra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða – 6 ára . Við erum „Skóli á grænni grein og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni – Uppeldi til ábyrgðar. Gleði hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans.

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum sækileg
  • Færni í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta

Fríðindi í starfi:

Grindavík er góður bær. Fjölskylduvænn staður þar sem ungir sem gamlir hafa nóg að sýsa svo er Grindavíkurbær þekktur fyrir frábært íþróttastarf. Leikskólinn Laut er þekktur fyrir frábæran starfsmannahóp sem er glaðlyndur og samstíga í leik og starfi.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 420-1160 og 847-9859.

Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið frida@grindavik.is.

Endurnýja þarf eldri umsóknir.

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf við leikskólann Laut

Lautarfréttir / 20. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Lautarfréttir / 7. apríl 2022

Ævintýraferðir í Laut

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 17. febrúar 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sækja þarf öll börn strax

Lautarfréttir / 23. desember 2021

Jólakveðja frá Laut

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Lautarfréttir / 15. desember 2021

Jólagleði í Lautinni föstudaginn 17 des

Nýjustu fréttir

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022

Erum við að leita að þér ?

  • Lautarfréttir
  • 27. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

  • Lautarfréttir
  • 16. september 2022

Aðalnúmer óvirkt

  • Lautarfréttir
  • 17. ágúst 2022

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 4. júlí 2022

Alþjóðlegi drullumalladagurinn

  • Lautarfréttir
  • 27. júní 2022