Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 4. júlí 2022

Kæru nemendur og foreldrar

Viljum minna ykkur á morgundaginn þriðjudaginn 5 júlí verður lokað kl.12:00 , athugið að ekki verður boðið upp á hádegismat. Síðan opnum við aftur kl.10:00 miðvikudaginn 10.ágúst.

Við hér í Laut óskum ykkur alls hins besta í sumarfríinu og svo hittumst við öll hress og endurnærð eftir sumarfríið. Munið að njóta samverunnar, börnin njóta þess líka að fá bara að vera, þurfa ekki fasta dagskrá allan daginn líkt og í leikskólanum. En við viljum samt sem áður benda ykkur á mikilvægi þess að halda áfram að baða börnin ykkar í orðum og lesa fyrir börnin ykkar á hinum ýmsu stöðum í sumar.

Einnig viljum við nota tækifærið og þakka þeim börnum sem eru að fara í Hópsskóla í haust sem og foreldrum þeirra fyrir samveruna í gegnum árin.

Tveir starfsmenn eru að hætta hjá okkur núna um sumarfrí , Margrét á Hlíð og Sandra á Múla, við óskum þeim alls hins besta í framtíðinni og þökkum þeim kærlega fyrir samstarfið.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

Lautarfréttir / 17. janúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 27. júní 2022

Alþjóðlegi drullumalladagurinn

Lautarfréttir / 20. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Lautarfréttir / 7. apríl 2022

Ævintýraferðir í Laut

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 17. febrúar 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sækja þarf öll börn strax

Lautarfréttir / 23. desember 2021

Jólakveðja frá Laut

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Nýjustu fréttir

Boðað verkfall

  • Lautarfréttir
  • 26. maí 2023

Engir bílar í lausagangi

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Lesum saman

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

  • Lautarfréttir
  • 18. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022

Bangsadagur í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 25. október 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

  • Lautarfréttir
  • 22. september 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2022

Leikskóladagatal

  • Lautarfréttir
  • 10. ágúst 2022

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 28. júní 2022