Blár dagur föstudaginn 1. apríl

  • Lautarfréttir
  • 31. mars 2022

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1.apríl.

Alþjóðlegi dagur einhverfunnar er á morgun föstudaginn 1. apríl og hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan.

Markmið blá dagsins er að vekja athygli á einhverfu og fá landsmenn alla til að sýna einhverfum stuðning sinn. Með aukinni vitund og þekkingu á einhverfu byggjum við upp samfélag sem er betur í stakk búið til að skilja þarfir einhverfra og virða framlag þeirra til samfélagsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

Lautarfréttir / 17. janúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum viđ ađ leita ađ ţér ?

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Ađalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 27. júní 2022

Alţjóđlegi drullumalladagurinn

Lautarfréttir / 20. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Lautarfréttir / 7. apríl 2022

Ćvintýraferđir í Laut

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 17. febrúar 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

Lautarfréttir / 23. desember 2021

Jólakveđja frá Laut

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Nýjustu fréttir

Bođađ verkfall

  • Lautarfréttir
  • 26. maí 2023

Engir bílar í lausagangi

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Lesum saman

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2023

Skipulagsdagur miđvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur ţriđjudaginn 22 nóv

  • Lautarfréttir
  • 18. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022

Bangsadagur í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 25. október 2022

Foreldrafundur - ţriđjudaginn 27 sep

  • Lautarfréttir
  • 22. september 2022

Lokađ kl.15:00 ţriđjudaginn 30.ágúst

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2022

Leikskóladagatal

  • Lautarfréttir
  • 10. ágúst 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 28. júní 2022