Blár dagur föstudaginn 1. apríl
- Lautarfréttir
- 31. mars 2022
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1.apríl.
Alþjóðlegi dagur einhverfunnar er á morgun föstudaginn 1. apríl og hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan.
Markmið blá dagsins er að vekja athygli á einhverfu og fá landsmenn alla til að sýna einhverfum stuðning sinn. Með aukinni vitund og þekkingu á einhverfu byggjum við upp samfélag sem er betur í stakk búið til að skilja þarfir einhverfra og virða framlag þeirra til samfélagsins.
AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 18. nóvember 2022
Lautarfréttir / 3. nóvember 2022
Lautarfréttir / 25. október 2022
Lautarfréttir / 22. september 2022
Lautarfréttir / 29. ágúst 2022
Lautarfréttir / 10. ágúst 2022
Lautarfréttir / 28. júní 2022
Lautarfréttir / 20. júní 2022
Lautarfréttir / 7. apríl 2022
Lautarfréttir / 17. febrúar 2022
Lautarfréttir / 23. desember 2021
Lautarfréttir / 22. desember 2021
Lautarfréttir / 15. desember 2021
Lautarfréttir / 29. október 2021
Lautarfréttir / 26. október 2021
Lautarfréttir / 10. september 2021
Lautarfréttir / 3. júní 2021
Lautarfréttir / 2. júní 2021
Lautarfréttir / 3. maí 2021