Ćvintýraferđ í Lautinni

 • Lautarfréttir
 • 8. desember 2020

Ævintýraferðir í Laut

Í ástandinu undanfarið hafa elstu börnin okkur í Laut lítið sem ekkert farið í heimsóknir líkt og í Grunnskólann o.fl. Þá fékk hún Laufey okkar sem er sérkennslustjóri/ iðjuþjálfi við Laut snilldarhugmynd og henni var hrint í framkvæmd í morgun.

Við auglýstum eftir kúlutjaldi sem við fengum gefins og þökkum við kærlega fyrir skjóta viðbrögð. Síðan í morgun var lagt af stað með bakpoka, tjald, heitt kakó, málmleitartæki, sjónauka, stækkunargler. Slegið var upp tjaldbúðum fyrir neðan Eyjabyggðina í hrauninu og leitað af fjársjóði. Börnin sáu hesta og margt fleira því ýmislegt skemmtilegt leynist í hrauninu. Nú svo kom náttúrulega hellirigning og þá var nú gott að leita skjóls í tjaldinu og gæða sér á heitu kakói , kexi og mandarínum. Stefnt er að því að allar Stjörnurnar okkar fái að fara í Ævintýraferð á næstu vikum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 27. júní 2022

Alţjóđlegi drullumalladagurinn

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Lautarfréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast

Lautarfréttir / 2. júní 2021

Sumarfrí 2021

Lautarfréttir / 26. apríl 2021

Laus störf viđ leikskólann Laut

Lautarfréttir / 25. mars 2021

Áríđandi tilkynning vegna leikskólastarfs

Lautarfréttir / 9. mars 2021

Rask á starfsemi Lautar vegna framkvćmda

Lautarfréttir / 18. febrúar 2021

Skipulagsdagur mánudaginn 22 feb.

Lautarfréttir / 6. janúar 2021

Breyting á gjaldskrá

Lautarfréttir / 9. desember 2020

Jólasamvera í Laut

Lautarfréttir / 8. desember 2020

Ćvintýraferđ í Lautinni

Lautarfréttir / 30. nóvember 2020

Jólahurđir í Laut

Nýjustu fréttir

Leikskóladagatal

 • Lautarfréttir
 • 10. ágúst 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Lautarfréttir
 • 28. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

 • Lautarfréttir
 • 20. júní 2022

Ćvintýraferđir í Laut

 • Lautarfréttir
 • 7. apríl 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

 • Lautarfréttir
 • 17. febrúar 2022

Jólakveđja frá Laut

 • Lautarfréttir
 • 23. desember 2021

Jólagleđi í Lautinni föstudaginn 17 des

 • Lautarfréttir
 • 15. desember 2021

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Lautarfréttir
 • 26. október 2021

Skipulagsdagur á föstudaginn

 • Lautarfréttir
 • 20. apríl 2021