Fyrirkomulag frá og međ 4.nóvember

 • Lautarfréttir
 • 3. nóvember 2020

Kæru foreldrar

 

Þegar komið er með barn í leikskólann og þegar barn er sótt er grímuskylda hjá foreldrum.  Í landinu er grímuskylda þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra regluna og er sektarákvæði ef því er ekki fylgt.  Einnig eiga allir að spritta hendurnar þegar þeir koma inn á leikskólann.  Það eru hámark 4 foreldrar inni í fataherbergi í einu.  Það er á ykkar ábyrgð að framfylgja því og við treystum á ykkur að gera það.  Foreldrar fá einungis að fara inn í fataherbergi en fara ekki inn í sjálfan leikskólann. 

Klukkan 8:15 er hurðinni inn í Rásina læst og verða foreldrar þá að hringja dyrabjöllu sem er merk heimastofunni eða hringja inn á heimastofuna til að kennari komi fram og hleypi barninu inn.  Dyrabjallan er staðsett við hliðina á hurðinni sem er inn í Rásina. 

Við viljum biðla til ykkar að koma ekki með börnin í leikskólann frá kl.9:30-13:00 þar sem fataherbergið verður sótthreinsað áður en börnin fara út að leika kl.10:00.

Í lok dags reynum við að skila úti og biðjum við ykkur um að fara sem minnst inn í fataherbergi en ef þess gerist þörf að dvelja þar sem allra styst og einungis ná í það sem vantar en ekki leyfa börnum að skipta um föt.  Þegar ekki er hægt að loka úti treystum við á að foreldrar passi að það séu hámark 4 í fataherberginu og noti dyrabjölluna eða síma til að láta vita af því að það sé verið að sækja barn. 

 

Við leggjum trú og traust okkar á að þið kæru foreldrar virðið þessar reglur og hjálpið okkur að verja bæði börnin ykkar og starfsfólkið okkar. 

Við erum öll almannavarnir  😊

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 27. júní 2022

Alţjóđlegi drullumalladagurinn

Lautarfréttir / 31. mars 2022

Blár dagur föstudaginn 1. apríl

Lautarfréttir / 13. janúar 2022

Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

Lautarfréttir / 22. desember 2021

Breyting á gjaldskrá

Lautarfréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast

Lautarfréttir / 2. júní 2021

Sumarfrí 2021

Lautarfréttir / 26. apríl 2021

Laus störf viđ leikskólann Laut

Lautarfréttir / 25. mars 2021

Áríđandi tilkynning vegna leikskólastarfs

Lautarfréttir / 9. mars 2021

Rask á starfsemi Lautar vegna framkvćmda

Lautarfréttir / 18. febrúar 2021

Skipulagsdagur mánudaginn 22 feb.

Lautarfréttir / 6. janúar 2021

Breyting á gjaldskrá

Lautarfréttir / 9. desember 2020

Jólasamvera í Laut

Lautarfréttir / 8. desember 2020

Ćvintýraferđ í Lautinni

Lautarfréttir / 30. nóvember 2020

Jólahurđir í Laut

Nýjustu fréttir

Leikskóladagatal

 • Lautarfréttir
 • 10. ágúst 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Lautarfréttir
 • 28. júní 2022

Gjöf frá Foreldrafélaginu

 • Lautarfréttir
 • 20. júní 2022

Ćvintýraferđir í Laut

 • Lautarfréttir
 • 7. apríl 2022

Skipulagsdagur 22.febrúar

 • Lautarfréttir
 • 17. febrúar 2022

Jólakveđja frá Laut

 • Lautarfréttir
 • 23. desember 2021

Jólagleđi í Lautinni föstudaginn 17 des

 • Lautarfréttir
 • 15. desember 2021

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Lautarfréttir
 • 26. október 2021

Skipulagsdagur á föstudaginn

 • Lautarfréttir
 • 20. apríl 2021