Fyrirkomulag frá og með 4.nóvember

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2020

Kæru foreldrar

 

Þegar komið er með barn í leikskólann og þegar barn er sótt er grímuskylda hjá foreldrum.  Í landinu er grímuskylda þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra regluna og er sektarákvæði ef því er ekki fylgt.  Einnig eiga allir að spritta hendurnar þegar þeir koma inn á leikskólann.  Það eru hámark 4 foreldrar inni í fataherbergi í einu.  Það er á ykkar ábyrgð að framfylgja því og við treystum á ykkur að gera það.  Foreldrar fá einungis að fara inn í fataherbergi en fara ekki inn í sjálfan leikskólann. 

Klukkan 8:15 er hurðinni inn í Rásina læst og verða foreldrar þá að hringja dyrabjöllu sem er merk heimastofunni eða hringja inn á heimastofuna til að kennari komi fram og hleypi barninu inn.  Dyrabjallan er staðsett við hliðina á hurðinni sem er inn í Rásina. 

Við viljum biðla til ykkar að koma ekki með börnin í leikskólann frá kl.9:30-13:00 þar sem fataherbergið verður sótthreinsað áður en börnin fara út að leika kl.10:00.

Í lok dags reynum við að skila úti og biðjum við ykkur um að fara sem minnst inn í fataherbergi en ef þess gerist þörf að dvelja þar sem allra styst og einungis ná í það sem vantar en ekki leyfa börnum að skipta um föt.  Þegar ekki er hægt að loka úti treystum við á að foreldrar passi að það séu hámark 4 í fataherberginu og noti dyrabjölluna eða síma til að láta vita af því að það sé verið að sækja barn. 

 

Við leggjum trú og traust okkar á að þið kæru foreldrar virðið þessar reglur og hjálpið okkur að verja bæði börnin ykkar og starfsfólkið okkar. 

Við erum öll almannavarnir  😊

 

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeið

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Boðað verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf við leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleði

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022