Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut
- Lautarfréttir
- 1. febrúar 2019
Að frumkvæði okkar ástkæra Foreldrafélags þá kom hann Guðmundur tannlæknir í heimsókn til okkar í dag. Hann spjallaði við börnin í Haga og Hlíð um mikilvægi þess að hugsa vel um tennurnar okkar og bursta þær vel bæði kvölds og morgna. Hann gaf síðan öllum börnunum í Laut þennan líka fína tannbursta og foreldrafélagið gaf mynd og tannkrem. En tannverndarvikan árlega byrjar einmitt í næstu viku en við erum þegar byrjuð að gera ýmis verkefni sem tengjast tannumhirðu. Kærar þakkir fyrir okkur Guðmundur og Foreldrafélagið.
AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 20. mars 2023
Lautarfréttir / 17. mars 2023
Lautarfréttir / 14. febrúar 2023
Lautarfréttir / 17. janúar 2023
Lautarfréttir / 3. nóvember 2022
Lautarfréttir / 31. október 2022
Lautarfréttir / 27. september 2022
Lautarfréttir / 16. september 2022
Lautarfréttir / 17. ágúst 2022
Lautarfréttir / 4. júlí 2022
Lautarfréttir / 27. júní 2022
Lautarfréttir / 20. júní 2022
Lautarfréttir / 14. júní 2022
Lautarfréttir / 7. apríl 2022
Lautarfréttir / 31. mars 2022
Lautarfréttir / 17. febrúar 2022
Lautarfréttir / 13. janúar 2022
Lautarfréttir / 23. desember 2021
Lautarfréttir / 22. desember 2021