Akur

 • Laut
 • 19. febrúar 2018

Fagstjóri á Akri er : Halla Emilía Garðarsdóttir

 

Hreyfing stuðlar að andlegri og líkamlegri vellíðan. Börn öðlast styrk, þol og aukið öryggi sem eflir sjálfsvitund þeirra.

 

Markmið með hreyfistundunum er að börnin þjálfi samhæfingu á milli skynfæranna. þ.e.a.s. jafnvægis-, snerti-, vöðva-og liðamótaskyn einnig sjón- og heyrnaskyn. Barnið lærir samvinnu og þekkja líkama sinn, einnig fær það reynslu með almennum grunleggjandi hreyfiaðferðum s.s. snúningum, lyftum, halda jafnvægi ofl. Reynt verður að hafa hreyfistundirnar sem fjölbreytilegastar. Það verður stöðvaþjálfun, hringþjálfun, leikir, jóga og dans.

 

Hreyfistundirnar verða mismunandi eftir árstíð, á veturnar verður mikið verið inni á Akri, en á vorin og fram að hausti verður farið mikið út. Úti verður farið í ýmsa gamla og góða leiki ásamt hringþjálfun um leiksvæðið.

 

Raðað er í hópa eftir aldri og getu barnanna, í hópunum verða 6 til 10 börn á veturnar en þegar við færum okkur út stækka hóparnir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Lautarfréttir
 • 26. apríl 2021

Jólahurđir í Laut

 • Lautarfréttir
 • 30. nóvember 2020

Listaverk leikskólanna komin upp

 • Lautarfréttir
 • 29. maí 2019

Ţema - hafiđ

 • Lautarfréttir
 • 28. maí 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Lautarfréttir
 • 29. mars 2019

Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut

 • Lautarfréttir
 • 1. febrúar 2019

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

 • Lautarfréttir
 • 18. desember 2018

Prjónasystur komu fćrandi hendi

 • Lautarfréttir
 • 19. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautarfréttir
 • 9. nóvember 2018