Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021
Gefđu aukagjafir um jólin

Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa aukagjafir fyrir jólin, merkja fyrir hvaða aldur þær henta og koma þeim fyrir undir fallega jólatrénu í Kvikunni, Hafnargötu 12a.

Tekið er við gjöfunum til 12. desember.

Þeim gjöfum sem skilað er óinnpökkuðum verður pakkað inn áður en þeim verður dreift. Félagasamtök innanbæjar munu sjá til þess að koma gjöfunum til fjölskyldna sem hafa minna milli handanna.

Þeir sem vilja þiggja gjafir geta haft samband við Elínborgu Gísladóttur, sóknarprest, í síma 696-3684 eða gegnum netfangið grindavikurkirkja@simnet.is.

Að verkefninu standa Grindavíkurbær, Grindavíkurkirkja, Kvenfélag Grindavíkur og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefđu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

  • Kvikufréttir
  • 9. apríl 2021