Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021
Farandsirkus í Kvikunni

Sirkus Íslands býður Suðurnesjakonur og -menn ásamt gestum velkomna á bráðskemmtilega sirkussýningu fyrir alla fjölskylduna í Kvikunni sunnudaginn 17. október kl. 13:00! 

Klassísk sirkussýning fyrir alla fjölskylduna. Grín, glens og frábær sirkusbrögð. Ósvikin skemmtun!

Boðið er upp á frímiða fyrir börn yngri en 4 ára og verða dýnur fremst fyrir börnin eða þau geta verið hjá forráðamanni. Hinsvegar ef óskað er eftir sæti fyrir þau þá er mælt með því að kaupa sérstakan miða.

Miðasala fer fram á tix.is

Fullorðnir: 3500 kr.

Börn: 3000 kr.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefđu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021