Upplýsingamiðstöð í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. mars 2021
Upplýsingamiðstöð í Kvikunni

Opnuð hefur verið upplýsingamiðstöð í Kvikunni á vegum Grindavíkurbæjar. Stafsfólk bæjarins og Safe Travel verður í upplýsingamiðstöðinni. Vegna sóttvarna verður ekki opið fyrir heimsóknir heldur tekið við fyrirspurnum í síma 420-1190 og á kvikan@grindavik.is milli kl 10:00-17:00 alla daga, utan opnunartíma verða birtar upplýsingar á vef bæjarins og Safe Travel ef þörf krefur. Upplýsingar verða veittar á íslensku, ensku og pólsku. Jafnframt bendum við fólki á að kynna sér nýjustu upplýsingar um veður og aðstæður á gosstöðvunum á vef Safe Travel. 

Um helgina verður hægt að nota salerni í íþróttamiðstöðinni en hún verður opin frá kl. 9:00 - 16:00 bæði á laugardag og sunnudag. Eftir helgi verður hægt að nýta salernisaðstöðuna meðan opið er frá klukkan 9:00 - 21:00. 

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefðu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn með uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hænan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiðja, sirkusnámskeið og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Aðgangur að gossvæðinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastæði í grennd við gönguleiðina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnaðar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Björgvin Páll með erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Vel heppnaðar smiðjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021