Breyttur opnunartími

  • Kvikufréttir
  • 15. janúar 2021
Breyttur opnunartími

Frá og með áramótum breyttist opnunartími Kvikunnar menningarhúss. Framvegis verður opið 14:00-17:00 alla virka daga. Lokað verður um helgar og aðra frídaga. 

Hægt er að leigja aðstöðu fyrir námskeið og fundi utan opnunartíma. Útleiga miðaðst almennt við virka daga frá 8:00-14:00 eða samkvæmt samkomulagi. 

Áfram verður boðið upp á menningarviðburði og verður opnun fyrir þá auglýst sérstaklega, bæði á Facebook síðu Kvikunnar og hér á vefsíðu bæjarins. 

Heitt verður á könnunni milli kl. 14:00 - 17:00 og eru bæjarbúar hvattir til að líta við og njóta dásamlegs útsýnis yfir höfnina eða nýta aðstöðuna til að læra, spjalla, vinna eða spila. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Ólöf Helga og Sunna 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefðu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn með uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hænan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiðja, sirkusnámskeið og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Aðgangur að gossvæðinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastæði í grennd við gönguleiðina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnaðar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Björgvin Páll með erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Vel heppnaðar smiðjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021