Sýningar

  • Kvikan
  • 23. ágúst 2021
Sýningar

Í Kvikunni er sýningin Saltfiskur í sögu þjóðar, öðru nafni SALTFISKSETRIÐ. Hæun er ljóslifandi saga sjómennsku og saltfiskverkunar á Íslandi. Þar fléttast saman í saga verkalýðsins, þróun skipa, veiða og vinnslu, frá lokum hefðbundinnar verbúðarmennsku til þessa dags. 
 

Frítt er inn á sýninguna. Opið er frá kl. 13:00-17:00 alla daga vikunnar hér má sjá gjaldskrá Kvikunnar fyrir útleigu. Ath. að Kvikan er aðeins leigð út fyrir fundi og ráðstefnur en ekki til veisluhalda. Athugið! Tekið á móti stærri hópum samkvæmt pöntunum.

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Grindavík er í Kvikunni og veitir hún almennar upplýsingar fyrir ferðamenn.

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR SÍÐUR


Nýjustu fréttir

Óskilamunir í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 6. júní 2023

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefðu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021