Hvað á viðburðatorgið að heita?

  • Kvikufréttir
  • 18. mars 2020
Hvað á viðburðatorgið að heita?

Ákveðið hefur verið að efna til nafnasamkeppni fyrir viðburðatorgið við Seljabót, neðan við Kvikuna. Sem kunnugt er svæðið viðburðasvæði Grindvíkinga og hefur verið það síðan árið 2003 þegar teknir voru í notkun pallar í brekkunni. Meðal viðburða sem fram hafa farið á svæðinu eru Sjóarinn síkáti, hátíðarahöld í tengslum við 17. júní, þrettándagleði auk fjölda annarra viðburða. 

Í dagskrá viðburða er reglulega vísað til „hátíðarsvæðisins fyrir neðan Kvikuna“ eða „hátíðarsvæðisins við Seljabót fyrir neðan Kvikuna“. Hvort tveggja þykir langt og óþjált. Því er leitað til bæjarbúa eftir hentugu heiti á þetta verðmæta svæði sem er sameign okkar Grindvíkinga. Heitið sem valið verður skal sækja innblástur í sjósókn og sjávarútveg. 

Verðlaun verða veitt fyrir það nafn sem valið verður. Hægt er að koma tillögum til skila gegnum Facebook síðu Grindavíkurbæjar eða netfangið eggert@grindavik.is. Skilafrestur er til og með 31. mars nk. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefðu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn með uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hænan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiðja, sirkusnámskeið og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Aðgangur að gossvæðinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastæði í grennd við gönguleiðina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnaðar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Björgvin Páll með erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Vel heppnaðar smiðjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021